S01E01 | Gull en ekki grænir skógar

28. nóvember 2024 -

Í þessum fyrsta þætti Hluthafaspjallsins á Brotkast.is fara þeir félagar Jón G Hauksson og Sigurður Már Jónsson hispurslaust yfir málin og það sem efst er á baugi í efnahagslífinu og skráðum fyrirtækjum í Kauphöllinni. Þeir ræða um gullvinnslu á Grænlandi og auðvitað mál málanna; kosningarnar á laugardag. Þá ræða þeir einnig verðbólguna, vextina, nýgerða samninga lækna og hjúkrunarfræðinga og viðræðurnar við kennara. Einnig er farið yfir kauparétti starfsmanna í fyrirtækjum og hvort slíkir samningar þjóni eigendum fyrirtækjanna; hluthöfunum. Rætt er um Alvotech, Marel, Haga í Færeyjum og afkomu stóru viðskiptabankanna þriggja á fyrstu níu mánuðum ársins – ásamt auðvitað því sem er að gerast í Bandaríkjunum sem og hugsanlegt viðskiptastríð við Evrópusambandið.

S01E01 | Gull en ekki grænir skógar

28. nóvember 2024 -

Í þessum fyrsta þætti Hluthafaspjallsins á Brotkast.is fara þeir félagar Jón G Hauksson og Sigurður Már Jónsson hispurslaust yfir málin og það sem efst er á baugi í efnahagslífinu og skráðum fyrirtækjum í Kauphöllinni. Þeir ræða um gullvinnslu á Grænlandi og auðvitað mál málanna; kosningarnar á laugardag. Þá ræða þeir einnig verðbólguna, vextina, nýgerða samninga lækna og hjúkrunarfræðinga og viðræðurnar við kennara. Einnig er farið yfir kauparétti starfsmanna í fyrirtækjum og hvort slíkir samningar þjóni eigendum fyrirtækjanna; hluthöfunum. Rætt er um Alvotech, Marel, Haga í Færeyjum og afkomu stóru viðskiptabankanna þriggja á fyrstu níu mánuðum ársins – ásamt auðvitað því sem er að gerast í Bandaríkjunum sem og hugsanlegt viðskiptastríð við Evrópusambandið.

S01E40-blekadir-stilla_1.2.1
S01E40 | Dagur að opna nýja húðflúrstofu
Meðal þess sem Dagur og Óli ræða í þættinum er ný húðflúrstofa Dags, fatnaður í jarðarförum og jólakvikmyndir.
S01E18-fullordins-stilla_1.2.9
S01E18 | Estrógen í staðinn fyrir Prozac
Sóley Kristjánsdóttir er 46 ára kona sem varð mamma fyrir 3 árum, fékk breytingaskeiðið á heilann og heldur úti hlaðvarpi um það. Hún...
S02E96-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E96 | Stjórnarmyndunarleikritið er hafið
Nýafstaðar kosningar sýna ákall þjóðarinnar eftir því að stjórnmálamenn hendi sér í verkefnin og stefni í eina átt. Eitt ríkisstjórnarform er best til...
S02E80-Spjallid-Still_1.4.1
S02E80 | Skynsamlegast fyrir Bjarna að vera utan stjórnar
Gunnar Sigurðarson og Máni Pétursson mættu í Spjallið hjá Frosta Logasyni til að fara yfir niðurstöður kosninga og rýna í mögulegar ríkisstjórnarform.
Scroll to Top