Arnar Þór Jónsson fjallar vítt og breitt um samtímann og þjóðmálin, þar sem hann leitast við að skoða viðfangsefnin út frá fleiri en einni hlið, með gagnrýna hugsun að leiðarljósi. Markmið þáttanna er að hvetja til frjórrar umræðu og frjálsrar skoðanamyndunar í anda virks lýðræðis.

S01E10-arnarthor-stilla_1.4.1

S01E10 | Um tilurð, tilgang og áherslur Lýðræðisflokksins

S01E09-arnarthor-stilla_1.4.1

S01E09 | Sveinulf Vågene

Sveinulf Vågene, MSc í jarðfræði með bakgrunn í olíuiðnaðinum sem jarðeðlisfræðingur. Síðustu 13 ár hefur hann rannsakað vindmyllugarða og hefur miðlað upplýsingum um...
S01E08-arnarthor_1.2.3

S01E08 | Dr. Astrid Stuckelberger

Dr. Astrid Stuckelberger, PhD og PD í læknisfræði, með yfir 30 ára reynslu í lýðheilsufræðum og vísindarannsóknum við Háskóla í Genf og Lausanne....
S01E07-arnarthor-stilla_1.3.1

S01E07 | Viðtal við Catherine Austin Fitts, fyrrv. aðstoðarráðherra og bankastjóra

Í veröld sem er full af blekkingum og villuljósum þurfum við að hafa áttavitann rétt stilltan ef við ætlum ekki að enda úti...
S01E06-arnarthor-stilla_1.5.1

S01E06 | Viðtal við Andrew Bridgen, fyrrverandi þingmann í Bretlandi

Andrew Bridgen fjallar um stöðuna í þjóðmálum Bretlands, eins og hún birtist í ágústmánuði 2024. Rætt er um þróun stjórnmálanna og stjórnmálaflokkanna. Leitað...
S01E05-Still_1.2.1

S01E05 | Er allt til sölu?

Er allt til sölu? Vatnið okkar? Heiðarlöndin? Firðirnir? Hvað með orkuna okkar? Tímann okkar, samvisku okkar og sannfæringu? Hvar er sálina að finna...
S01E04-arnarthor-stilla_1.2.2

S01E04 | Hvað óttumst við og hverju erum við í raun að þjóna?

Daglega er haldið að okkur alls konar fullyrðingum sem settar eru fram sem heilagur sannleikur, þótt ekki sé allt hafið yfir vafa. Hvar...
S01E03-arnarthor-stilla_1.2.1

S01E03 | Nauðsynleg varðstaða um auðlindir Íslands

Hver er staða Íslands í heimi sem verður sífellt háskalegri? Hver er staða okkar sem einstaklinga gagnvart yfirvöldum sem verða sífellt ágengari?
S01E02-arnarthor-stilla_1.1.1

S01E02 | Heimsvaldastefna, gullflibbar og gagnrýnin hugsun.

Stiklað á stóru um mikilvægi þess að skoða beri stóru málin í heildarsamhengi. Hvað ber að varast? Hvað er ekki verið að segja...
S01E01-arnarthor-stilla_1.1.1

S01E01 | Hvernig náum við siðbót og endurnýjun á vettvangi stjórnmálanna?

Hvað væri hægt að gera til að framkalla siðbót og endurnýjun á vettvangi stjórnmálanna? Hvað verður að gera? Arnar Þór Jónsson leitar hér...
Scroll to Top