Blekaðir eru þættir í umsjón húðflúraranna Dags Gunnars og Ólafs Laufdals þar sem þeir fara yfir húðflúrssenuna á Íslandi. Þeir eru báðir reyndir húðflúrarar og fá til sín viðmælendur sem hafa einhverja tengingu við hlúðflúr, ýmist húðflúrara eða einstaklinga sem hafa fengið sér húðflúr. Bæði Dagur og Óli starfa við að húðflúra og hafa ótal skemmtilegar sögur að segja sem þeir flétta saman við sögur viðmælenda sinna í þessum skemmtilegu þáttum.

S01E20-blekadir-stilla_1.2.2

S01E20 | Franskar eru hitamál

Haukur Már Hauksson eigandi Yuzu ræðir í þættinum við þá Dag og Óla og segir meðal annars frá því hvað franskar séu mikið...
S01E19-blekadir-stilla_1.2.10

S01E19 | Húðflúrin á Messi eru í messi

Í þættinum ræða þeir Dagur og Óli um ljót húðflúr þekktra knattspyrnumanna, húðflúr á ísmanninum Ötzi metnað kvenna þegar kemur að húðflúrum og...
S01E18-blekadir-stilla_1.2.5

S01E18 | Ívar Østerby

Í þættinum ræða þeir Dagur og Óli við Ívar Østerby Ævarsson húðflúrara hjá Black Kross Tattoo. Ívar starfaði um skeið í Danmörku sem...
S01E17-blekadir-stilla_1.2.3

S01E17 | Helvítis kokkurinn

Í þættinum fá þeir Dagur og Óli til sín Ívar Örn Hansen sem er einnig þekktur sem Helvítis kokkurinn. Ívar framleiðir m.a. sultur...
S01E16-blekadir-stilla_1.2.1

S01E16 | Húðfletting eftir andlát?

Í þættinum fara þeir Dagur og Óli út um víðan völl og ræða meðal annars hvort þeir myndu húðflúra látið fólk, hvort húðflúrin...
S01E15-blekadir-stilla_1.2.5

S01E15 | Oliver Peck og Össur

Í þættinum ræða þeir Dagur og Óli við Oliver Peck og Össur Hafþórsson. Oliver er meðal annars þekktur fyrir að hafa verið dómari...
S01E14-blekadir-stilla_1.2.1

S01E14 | Rúnar Hroði

Í þættinum ræða þeir Dagur og Óli við Rúnar Hroða. Rúnar er mikið flúraður og í þættinum fara þeir um víðan völl, m.a....
S01E13-blekadir-stilla_1.2.4

S01E13 | Habba

Í þættinum ræða þeir Dagur og Óli við Höbbu sem er eigandi húðflúrstofunnar Örlög. Habba er líka stofnandi galdrahátíðarinnar Galdrafár á Ströndum sem...
S01E12-blekadir-stilla_1.3.2

S01E12 | Össur og Linda

Í þættinum ræða þeir Dagur og Óli við Össur og Lindu hjá Reykjavík Ink. Össur og Linda hafa rekið Reykjavík Ink um árabil,...
S01E11-blekadir-stilla_1.4.2

S01E11 | Málfríður S

Í þættinum ræða þeir Dagur og Óli við Málfríði S hjá Black Kross Tattoo. Hún fer yfir það hvernig hún lærði að flúra,...
Scroll to Top