S01E01 | Jón Páll

11. mars 2024 -

Blekaðir heita nýir þættir, í umsjón húðflúraranna Dags Gunnars og Ólafs Laufdals, sem hefja göngu sína á Brotkast á næstu dögum. Í þessum fyrsta þætti ræða þeir Dagur og Óli við Jón Pál húðflúrara og listamann sem fer yfir 30 ára feril í bransanum. Þessi fyrsti þáttur er í opinni dagskrá á YouTube og öllum helstu hlaðvarpsveitum.

S01E01 | Jón Páll

11. mars 2024 -

Blekaðir heita nýir þættir, í umsjón húðflúraranna Dags Gunnars og Ólafs Laufdals, sem hefja göngu sína á Brotkast á næstu dögum. Í þessum fyrsta þætti ræða þeir Dagur og Óli við Jón Pál húðflúrara og listamann sem fer yfir 30 ára feril í bransanum. Þessi fyrsti þáttur er í opinni dagskrá á YouTube og öllum helstu hlaðvarpsveitum.

S02E41-harmageddon-stills_1.1.1
S02E41 | Staðreyndir víkja fyrir skoðunarblaðamennsku
Blaðamenn í hagsmunagæslu fyrir tiltekna hugmyndafræði eru ekki blaðamenn og skoðunarblaðamennska á ekkert skylt við raunverulega blaðamennsku. Knattspyrnusamband Íslands er algjörlega komið út...
S02E62-gotustrakar-stilla_1.3.1
S02E62 | Aron Kristinn / ClubDub
Rekinn úr Verzló, fór að læra kírópraktor í Englandi, hætti og fór í viðskiptafræði, endaði sem einn vinsælasti tónlistarmaður okkar Íslendinga í dag....
S01E13-blekadir-stilla_1.2.4
S01E13 | Habba
Í þættinum ræða þeir Dagur og Óli við Höbbu sem er eigandi húðflúrstofunnar Örlög. Habba er líka stofnandi galdrahátíðarinnar Galdrafár á Ströndum sem...
S02E61-gotustrakar-stilla_1.4.1
S02E61 | Siggi Bond / Uppgjör enska
Enska deildin, íslenski boltinn, hvað þurfa top 6 liðin að kaupa og losa? Hverjir vinna íslensku? Besti bond.
Scroll to Top