S01E02 | Prettyboitjokko
11. mars 2024 - Blekaðir
Patrik Atlason, einnig þekktur undir listamannanafninu Prettyboitjokko, mætti til þeirra Dags og Ólafs og fór yfir flúrin sín, tónlista og ýmislegt fleira. Þeir fóru meðal annars yfir það þegar PBT var í húðflúri og glæpamaður var á sama tíma að láta húðflúra sig og lét félaga sinn mata sig á meðan þar sem hann var svangur.
S01E02 | Prettyboitjokko
11. mars 2024 - Blekaðir
Patrik Atlason, einnig þekktur undir listamannanafninu Prettyboitjokko, mætti til þeirra Dags og Ólafs og fór yfir flúrin sín, tónlista og ýmislegt fleira. Þeir fóru meðal annars yfir það þegar PBT var í húðflúri og glæpamaður var á sama tíma að láta húðflúra sig og lét félaga sinn mata sig á meðan þar sem hann var svangur.
S02E35 | Hlutabréfamarkaðurinn eflir, bætir og (kætir stundum)
En af hverju skiptir öflugur hlutabréfamarkaður máli fyrir Ísland? Sigurður Már Jónsson fær Magnús Harðarson forstjóra Kauphallarinnar í spjall til að ræða þetta...
S03E40 | Loftslagsmetnaður stjórnmálamanna með óbærilegum kostnaði
Frosti Sigurjónsson, fyrrverandi þingmaður, hefur á undanförnum misserum gagnrýnt harðlega þá stefnu sem Ísland hefur sett sér í samdrætti á svokölluðum gróðurhúsalofttegundum. Hann...