Þættirnir Fullorðins eru þættir þar sem Kidda Svarfdal fær til sín fólk úr öllum áttum, sem á það sameiginlegt að hafa áhugaverða sögu að segja.

S01E08-fullordins-stilla_1.2.1

S01E08 | Eva Gunnarsdóttir

Viðmælandi dagsins er Eva Gunnarsdóttir sálfræðingur og móðir tveggja barna. Hún bjó lengi erlendis og er tiltöluleg nýflutt heim eftir erfiðan skilnað. Eva...
S01E07-fullordins-stilla2_1.4.1

S01E07 | Gervisæta á meðgöngu eykur líkur á einhverfu hjá börnum

Birna G. Ásbjörnsdóttir er doktor í heilbrigðisvísindum frá Háskóla Íslands og er með M.Sc. gráðu í næringarlæknisfræði frá Surrey háskóla. Hún kom og...
S01E06-fullordins-stilla_1.1.1

S01E06 | Bjarki Steinn Pétursson

Bjarki Steinn Pétursson er 29 ára og hefur gengið í gegnum ýmislegt þrátt fyrir að vera ekki eldri en þetta. Hann ber með...
S01E05-fullordins-stilla_1.2.3

S01E05 | Foreldrar þurfa vera meira með börnunum sínum

Guðmundur Fylkisson er viðmælandi þáttarins. Hann er lögreglumaður og hefur fengist við það seinustu 10 árin að leita að týndum börnum á Íslandi....
S01E04-fullordins-stilla4_1.8.2

S01E04 | Átröskunin var besta vinkona mín

Elva Júlíusdóttir er 44 ára tveggja barna móðir sem hefur séð tímana tvenna. Hún var numin á brott af dæmdum barnaníðingi þegar hún...
S01E03-fullordins-stilla_1.4.1

S01E03 | Fékk kraftana úti í hlöðu í Svarfaðardal 6 ára gamall

Einar Örn Reynisson er gestur okkar í þessum þætti. Hann segir okkur frá lífi sínu, edrúmennskunni og hvernig það var að vera sonur...
S01E02-fullordins-bubbi-stilla_1.1.1

S01E02 | „Mér fannst Auður hafa axlað ábyrgð“

Bubba Morthens þarf varla að kynna en hann er einn af ástsælustu tónlistarmönnum þjóðarinnar. Hann kom í spjall og ræddum við fortíðina, áskoranirnar,...
S01E01-fullordins-stilla_1.2.1

S01E01 | Börnin okkar eiga erfitt með að finna til með öðru fólki

Arnór Bjarki Blomsterberg er lærður kjötiðnaðarmaður, hefur unnið sem fangavörður, en er í dag prestur við Ástjarnarkirkju í Hafnarfirði. Í þessum þætti ræðum...
Scroll to Top