gotustrakar-logo

Götustrákar eru samansettir af Bjarka Viðarsyni og Aroni Mími Gylfasyni. Þeir félagar ætla sér að stikla á stóru og fara yfir víðan völl samfélagsins af sinni einstöku framsagnalist og kímni. Þeir kafa ofan í heim götunnar, twitter og fá gesti til sín í stúdíóið. Þeir félagarnir eru ekki kaldasta kókið í kælinum og vert er að vara við einstökum kommentum og skoðunum sem endurspegla alls ekki vísindalegar staðreyndir. Algerlega filters og meðvirknilausir. Menn sem hafa gengið í gegnum tímana tvenna, og eru heiðarlegir og einlægir með sínar slæmu reynslur í von um að gefa venjulegu fólki innsæi inn í þeirra raunveruleik. Ekki láta þessa veislu framhjá þér fara.

S02E73-gotustrakar-stilla_1.2.14

S02E73 | „Lögreglan setur poka yfir hausinn á honum“

17. júní, Húsdýragarðurinn og metalhátíð í Stykkishólmi. Ömurlegar uppfinningar og eru lögreglumenn ofbeldisfullir við fíkla? Krakkakviss, þar sem gáfur Jeppa koma í ljós.
S02E72-gotustrakar-stilla_1.2.3

S02E72 | Kjafturinn á þér er eins og hakkavél

Aron sköllóttur, löng helgi, hengirúm á Arnarnesinu, top 5 leiðinlegustu bíómyndir allra tíma. Er Bjarki með átröskun? Er Aron að lifa of hátt?
S02E71-gotustrakar-stilla_1.2.10

S02E71 | „Microdóserar sem labba um berfættir“

Þessi þáttur er bannaður innan 18, fikniefnadjöflar, telegram, sterar, íslensk slagsmál, hvort myndiru frekar og skemmtilegt fólk segir skemmtilega hluti.
S02E70-gotustrakar-stilla_1.2.2

S02E70 | „140 kílómetra hraða með tvær gellur í bílnum, þá er ég í topp málum“

Þéttpakkaður þáttur, glæpahornið, 5 lúðalegir hlutir og topp 5 sumar bangers.
S02E69-gotustrakar-gudjonheidar-stilla_1.3.3

S02E69 | Guðjón Heiðar / Álhatturinn

Fórum yfir P Diddy málið stóra, Covid, Illuminati, femínista, innflytjendur og Trump. Guðjón er að hafa rétt fyrir sér með samsæriskenningar þegar tíminn...
S02E68-gotustrakar-stilla_1.2.8

S02E68 | Björn Berg

BB er með fjármálaráðgjöf og námskeið. Hann kíkti á okkur og við ræddum bestu leiðir til að spara peninga, greiða upp lán, íbúðamál...
S02E67-gotustrakar-stilla_1.2.1

S02E67 | „Herjólfur til Þorlákshafnar er verra en fangelsi“

Tveir þykkir mættir til að kynna ykkur meira um ofþyngd, piparúða bardagann í miðbænum og að þú eigir ekki að stöðva umferð, Ronni...
S02E66-gotustrakar-stilla_1.3.1

S02E66 | 53% öryrki, 47% skutlari, 100% snillingur

Kalli mætti enn eina ferðina og fáum við að sjá hvernig málin standa hjá honum í dag. Einkamál, bíladagar og sálfræðitími. Heyrðum í...
S02E65-gotustrakar-stilla_1.5.1

S02E65 | Viktor Traustason

Fengum til okkar mannlegasta frambjóðandann, tókum hann í nokkra liði og spjall. Hvað er þreyttara, Hvort myndiru frekar, Hvað er. Endilega checkið á...
S02E64-gotustrakar-stilla_1.3.2

S02E64 | Arnór Sigurðsson

Leikmaður Blackburn Rovers og íslenska landsliðsins, bílnum hans stolið í Rússlandi, flöskuborð með Mbappe. Inn í teig með Zlatan Ibrahimovic. Og margar geggjaðar...
Scroll to Top