Götustrákar eru samansettir af Bjarka Viðarsyni og Aroni Mími Gylfasyni. Þeir félagar ætla sér að stikla á stóru og fara yfir víðan völl samfélagsins af sinni einstöku framsagnalist og kímni. Þeir kafa ofan í heim götunnar, twitter og fá gesti til sín í stúdíóið. Þeir félagarnir eru ekki kaldasta kókið í kælinum og vert er að vara við einstökum kommentum og skoðunum sem endurspegla alls ekki vísindalegar staðreyndir. Algerlega filters og meðvirknilausir. Menn sem hafa gengið í gegnum tímana tvenna, og eru heiðarlegir og einlægir með sínar slæmu reynslur í von um að gefa venjulegu fólki innsæi inn í þeirra raunveruleik. Ekki láta þessa veislu framhjá þér fara.

S01E71 | Einar Ágúst

S01E70 | Sogæðanudd með kjaftinum

Götusport | S01E12 | Handbolti

S01E69 | Þáttur 69 – Samtökin 69

GötuSport | S01E11 | Ljósleiðaradeildin í CS:GO

S01E68 | Frikki 5G er þolandi rafsegulsviðs

GötuSport | S01E10 | Premier League
