gotustrakar-logo

Götustrákar eru samansettir af Bjarka Viðarsyni og Aroni Mími Gylfasyni. Þeir félagar ætla sér að stikla á stóru og fara yfir víðan völl samfélagsins af sinni einstöku framsagnalist og kímni. Þeir kafa ofan í heim götunnar, twitter og fá gesti til sín í stúdíóið. Þeir félagarnir eru ekki kaldasta kókið í kælinum og vert er að vara við einstökum kommentum og skoðunum sem endurspegla alls ekki vísindalegar staðreyndir. Algerlega filters og meðvirknilausir. Menn sem hafa gengið í gegnum tímana tvenna, og eru heiðarlegir og einlægir með sínar slæmu reynslur í von um að gefa venjulegu fólki innsæi inn í þeirra raunveruleik. Ekki láta þessa veislu framhjá þér fara.

S02E23-stilla_1.3.1

S02E23 | Sunneva: Efnasúpan

Við fengum Sunnevu til okkar sem er mastersnemi í líf- og læknavísindum, hún heldur úti Instagramminu Efnasúpan. Ræddum um skaðleg áhrif efna í...
S02E22-gotustrakar-stilla_1.4.1

S02E22 | Logi Pedro

Hann mætti til okkar listamaðurinn Logi Pedro. Fórum yfir víðan völl, tókum hann í nokkra liði, ræddum tónlistarbransann, beef, hugvíkkandi efni, rasisma og...
S02E21-gotustrakar-stilla_1.1.6

S02E21 | Halldór Gylfason

Fengum þennan skemmtilega og farsæla leikara til okkar í spjall, fórum yfir hvernig það er að vera á setti með Pétri Jóhanni og...
S02E20-gotustrakar-stilla_1.2.3

S02E20 | „Var á sjöundu hæð og ætlaði bara að fara offa mig“

Eyþór Ólafsson stofnandi FC Árbær, hætti í fótbólta, byrjaði í póker, djammaði mikið græddi peninga og fjárkúgaði barnaníðinga. Endaði með því að hann...
S02E19-gotustrakar-stilla_1.1.5

S02E19 | „Ég er gaurinn sem byrlaði Aroni“

Við opnuðum fyrir símann og fengum rosalegt símtal frá byrlara eða er hann byrlari? You decide. Alpha hornið, Guilty pleasures, við setjum okkur...
S02E18-gotustrakar-stilla_1.2.1

S02E18 | Dóri DNA

Dóri kom og fórum í gegnum tímana, rapp senan hér áður fyrr, veitingabransinn, gerð Aftureldingar þáttanna, spurningar frá fans og hiphop quiz.
S02E17-gotustrakar-stilla_1.2.2

S02E17 | Ríkharð Óskar / Rikki G

Rikki kom til okkar, ræddum fótboltann, FM957 tímann og hann opnaði sig um erfiðan tíma þegar hann missti pabba sinn. Einlægur og heiðarlegur,...
S02E16-gotustrakar-stilla_1.2.2

S02E16 | „Stelpur vilja bara BBC í dag, mjög pirrandi fyrir okkur“

Allir komnir á fast í dag, óskum Freyju til hamingju, skemmtilegt fólk segir skemmtilega hluti, heitt eða kalt og Alpha Wolf hornið aldrei...
S02E15-gotustrakar-stilla_1.1.1

S02E15 | Siggi Bond

Dreamteam saman komið í venjulegan þátt af Götustrákum. Skemmtilegt fólk segir skemmtilega hluti, hvor er meiri alpha, heitt eða kalt, hvað eiga þessir...
S02E14-gotustrakar-stilla_1.2.1

S02E14 | Andri Björns

Tik-tok stjarnan mætti til okkar, þessi þáttur er eintómur fíflagangur margir liðir og mikið hlegið. Takk fyrir að koma vinur.
Scroll to Top