gotustrakar-logo

Götustrákar eru samansettir af Bjarka Viðarsyni og Aroni Mími Gylfasyni. Þeir félagar ætla sér að stikla á stóru og fara yfir víðan völl samfélagsins af sinni einstöku framsagnalist og kímni. Þeir kafa ofan í heim götunnar, twitter og fá gesti til sín í stúdíóið. Þeir félagarnir eru ekki kaldasta kókið í kælinum og vert er að vara við einstökum kommentum og skoðunum sem endurspegla alls ekki vísindalegar staðreyndir. Algerlega filters og meðvirknilausir. Menn sem hafa gengið í gegnum tímana tvenna, og eru heiðarlegir og einlægir með sínar slæmu reynslur í von um að gefa venjulegu fólki innsæi inn í þeirra raunveruleik. Ekki láta þessa veislu framhjá þér fara.

S01E72-gotustraka-stilla_1.4.1

S01E72 | Ronni Gonni klessir á: “Mér leið eins og hálfvita”

Föstudagsþátturinn mætir inn. Kuldi, íslenska bíómyndin, 360 gráðu greining. Ronni Gonni nýi Paul Walker. Jeppi er manipulator og förum yfir sms hjá vini...
S01E13-gotusport-stilla_1.2.1

GötuSport | S01E13 | Siggi Bond – Premier og Champions League

Síðasta umferð ensku, næsta umferð ensku og Champions League.
S01E71-gotustrakar-stilla_1.2.1

S01E71 | Einar Ágúst

Þáttur í boði Waterclouds, Fitness sport og Ísbjarnarins. Góðvinur þáttarins mætti til okkar og við ræddum daginn og veginn, fórum í þaulmarga liði,...
S01E70-gotustrakar-stilla_1.1.1

S01E70 | Sogæðanudd með kjaftinum

Fengum til okkar áhuganuddarann og fyrrverandi fanga, Kristján Eiríksson en hann er áhuganuddari og fer sérkennilegar leiðir. Við fáum að sjá og heyra...
S01E12-gotusport-stilla_1.1.2

Götusport | S01E12 | Handbolti

Fengum nýja Valsmanninn, bikarmeistarann hann Monza, og Ægi Líndal handboltageitina, formaður, spilari og þjálfari - hann er allt. Fórum yfir handboltann á Íslandi...
S01E69-gotustrakar-stilla_1.1.1

S01E69 | Þáttur 69 – Samtökin 69

Friðbert Albert mætir í heimsókn í létt spjall fyrir hönd Samtakana 69. Úrræðaleysi í meðferðamálum. ADHD lyf og virkir og óvirkir fíklar. Geðheilsa...
S01E11-gotusport-stilla_1.1.1

GötuSport | S01E11 | Ljósleiðaradeildin í CS:GO

Við fengum rafíþróttaspilarann og sérfræðinginn í að lesa í deildina með okkur. Fórum yfir öll lineup. Stríð milli Dusty og Tension. Drama milli...
S01E68-gotustrakar-stilla_1.1.1

S01E68 | Frikki 5G er þolandi rafsegulsviðs

Fengum Frikka 5G sem er með álpappírs pensara, Hvalur 8 búinn að ná í þrjár hrefnur, hvernig myndiru mótmæla? Hvort myndiru frekar og...
S01E10-gotusport-stilla_1.1.1

GötuSport | S01E10 | Premier League

Fengum þann veikasta, El Jóhann, til þess að rýna vel í leiki helgarinnar, en hann er einn af veikari stuðningsmönnum í Arsenal samfélaginu....
S01E67-gotustrakar-stilla_1.4.1

S01E67 | Damir Muminovic

Hann nennir aldrei í viðtöl, en þegar rukkunin kom frá Götustrákum þá mætti sá Evrópuóði. Hvernig var að mæta til Íslands og enda...
Scroll to Top