S01E10 | GötuSport – Premier League
6. september 2023 - Götustrákar
Fengum þann veikasta, El Jóhann, til þess að rýna vel í leiki helgarinnar, en hann er einn af veikari stuðningsmönnum í Arsenal samfélaginu. Var Garnacho rangstæður? Er Kai Havertz eins og eiginkona sem heldur alltaf framhjá en Arteta fyrirgefur í hvert einasta skipti? Fórum yfir alla leikina í Premier League. Gleðilegt landsleikjahlé.
S01E10 | GötuSport – Premier League
6. september 2023 - Götustrákar
Fengum þann veikasta, El Jóhann, til þess að rýna vel í leiki helgarinnar, en hann er einn af veikari stuðningsmönnum í Arsenal samfélaginu. Var Garnacho rangstæður? Er Kai Havertz eins og eiginkona sem heldur alltaf framhjá en Arteta fyrirgefur í hvert einasta skipti? Fórum yfir alla leikina í Premier League. Gleðilegt landsleikjahlé.