Götustrákar | S01E73 | Enok

26. september 2023 -

“Ég var stunginn, skal sýna ykkur videoið, en ég var að biðja strákana að hætta kýla gaurinn en á meðan var hann að stinga mig” “Án alls djóks hvað kostaði gender revealið?” “Dýrasta sem ég á? Birgitta Líf og hundarnir” Hann mætti til okkar kóngurinn Enok Jónsson, fyrverandi gemsi, núverandi sjó og iðnaðarmaður. Nýbúin að panta þyrlu í kynjaveislu on the balcony í Skuggahverfinu. Fórum yfir neikvæð comment frá misgáfulegu fólki á fréttamiðlum.

Götustrákar | S01E73 | Enok

26. september 2023 -

“Ég var stunginn, skal sýna ykkur videoið, en ég var að biðja strákana að hætta kýla gaurinn en á meðan var hann að stinga mig” “Án alls djóks hvað kostaði gender revealið?” “Dýrasta sem ég á? Birgitta Líf og hundarnir” Hann mætti til okkar kóngurinn Enok Jónsson, fyrverandi gemsi, núverandi sjó og iðnaðarmaður. Nýbúin að panta þyrlu í kynjaveislu on the balcony í Skuggahverfinu. Fórum yfir neikvæð comment frá misgáfulegu fólki á fréttamiðlum.

S02E63-gotustrakar-stilla_1.4.1
S02E63 | Daníel Már
Pókerspilarinn og fyrrverandi Snapchat geit, Daníel Már kíkti á okkur. Útborgun úr pókerferð til Asíu var í kringum 30 milljónir, fórum yfir Asíuferðina,...
S02E41-harmageddon-stills_1.1.1
S02E41 | Staðreyndir víkja fyrir skoðunarblaðamennsku
Blaðamenn í hagsmunagæslu fyrir tiltekna hugmyndafræði eru ekki blaðamenn og skoðunarblaðamennska á ekkert skylt við raunverulega blaðamennsku. Knattspyrnusamband Íslands er algjörlega komið út...
S02E62-gotustrakar-stilla_1.3.1
S02E62 | Aron Kristinn / ClubDub
Rekinn úr Verzló, fór að læra kírópraktor í Englandi, hætti og fór í viðskiptafræði, endaði sem einn vinsælasti tónlistarmaður okkar Íslendinga í dag....
S01E13-blekadir-stilla_1.2.4
S01E13 | Habba
Í þættinum ræða þeir Dagur og Óli við Höbbu sem er eigandi húðflúrstofunnar Örlög. Habba er líka stofnandi galdrahátíðarinnar Galdrafár á Ströndum sem...
Scroll to Top