S01E14 | Dó tvisvar á 13 dögum eftir 8 ára edrúmennsku

7. mars 2023 -

Biggi Ben, góðvinur Götustráka og raunverulegur götustrákur hér áður fyrr, mætti til okkar og fór með okkur yfir söguna sína. Hann var að vinna á Gistiskýlinu en var orðinn vistmaður þar á 2-3 vikum en hann er með 38 innlagnir á meðferðarstofnanir á baki, háður ritalíni. Í dag er Biggi Ben fjöldskyldumaður, góður faðir og fyrirmynd fyrir alla aðra. Hvernig hann náði að snúa lífi sínu við er aðdáunarvert, mörg áföll, misst marga ástvini, en er í dag fullur kærleiks og þakklæti þess að vera á lífi og er að hjálpa öðrum að snú lífi sínu við, dag frá degi. Götustrákar þakka Bigga fyrir að koma í þáttinn og við erum þakklátir fyrir að kalla þig vin.

R.I.P. Óli litli, við elskum þig og söknum þín.

S01E14 | Dó tvisvar á 13 dögum eftir 8 ára edrúmennsku

7. mars 2023 -

Biggi Ben, góðvinur Götustráka og raunverulegur götustrákur hér áður fyrr, mætti til okkar og fór með okkur yfir söguna sína. Hann var að vinna á Gistiskýlinu en var orðinn vistmaður þar á 2-3 vikum en hann er með 38 innlagnir á meðferðarstofnanir á baki, háður ritalíni. Í dag er Biggi Ben fjöldskyldumaður, góður faðir og fyrirmynd fyrir alla aðra. Hvernig hann náði að snúa lífi sínu við er aðdáunarvert, mörg áföll, misst marga ástvini, en er í dag fullur kærleiks og þakklæti þess að vera á lífi og er að hjálpa öðrum að snú lífi sínu við, dag frá degi. Götustrákar þakka Bigga fyrir að koma í þáttinn og við erum þakklátir fyrir að kalla þig vin.

R.I.P. Óli litli, við elskum þig og söknum þín.

S02E37-Spjallid-BirnaOlafs-Still_1.9.1
S02E37 | Erfitt að setja sig í spor aðstandenda fanga
Birna Ólafsdóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Birna er eiginkona fanga sem fékk 10 ára fangelsisdóm fyrir aðild að fíkniefnasmygli. Hún...
S02E37-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E37 | Tónlist kynslóðanna
Í þætti dagsins ræðum við hvernig samtíma dægurtónlist getur orðið að epískum sándtrökkum lífs okkar þegar tíminn fær að vinna á henni. Við...
S02EXX-gotustrakar-stilla_1.2.12
S02E57 | Gunnar Ingi / Lífið á biðlista
Eftir mikið brölt, vesen og neyslu, fékk hann lausn við lífi sínu inni á Krýsuvík. Stofnaði Lífið á biðlista og brennur fyrir það...
S02E56-gotustrakar-stilla_1.3.1
S02E56 | Baldur Þórhalls
„Það að koma út úr skápnum var það erfiðasta sem ég hef gert.“ Fengum Baldur í Baldur og Felix í settið. Rætt var...
Scroll to Top