S01E26 | Baldur Freyr

14. apríl 2023 -

Ömurleg æska og ömurleg spil á hendi. Baldur Freyr var einn sá maður sem fólk óttaðist mest í undirheimum Reykjavíkur. Hann átti þátt í því að verða manni að bana, fór í fangelsi og lifði lífi stórglæpamanns. Hann átti svo eftir að snúa lífi sínu algjörlega við og eftir 16 ára göngu í átt að heilbrigðara líferni, hefur hann menntað sig er enn að feta menntabrautina, hann stofnaði hlaðvarpið “Von ráðgjöf” ásamt konu sinni. Þau eiga ásamt öðrum hjónum Lausnina, fjölskyldu og áfallamiðstöð þar sem u.þ.b., 1300 manns fara í gegn á mánuði og leita sér aðstoðar. Baldur skrifaði ævisögu sína “Úr heljargreipum” sem Götustrákar mæla með að allir lesi. ÞVÍ ÞAÐ EIGA ALLIR VON.

S01E26 | Baldur Freyr

14. apríl 2023 -

Ömurleg æska og ömurleg spil á hendi. Baldur Freyr var einn sá maður sem fólk óttaðist mest í undirheimum Reykjavíkur. Hann átti þátt í því að verða manni að bana, fór í fangelsi og lifði lífi stórglæpamanns. Hann átti svo eftir að snúa lífi sínu algjörlega við og eftir 16 ára göngu í átt að heilbrigðara líferni, hefur hann menntað sig er enn að feta menntabrautina, hann stofnaði hlaðvarpið “Von ráðgjöf” ásamt konu sinni. Þau eiga ásamt öðrum hjónum Lausnina, fjölskyldu og áfallamiðstöð þar sem u.þ.b., 1300 manns fara í gegn á mánuði og leita sér aðstoðar. Baldur skrifaði ævisögu sína “Úr heljargreipum” sem Götustrákar mæla með að allir lesi. ÞVÍ ÞAÐ EIGA ALLIR VON.

S02E37-Spjallid-BirnaOlafs-Still_1.9.1
S02E37 | Erfitt að setja sig í spor aðstandenda fanga
Birna Ólafsdóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Birna er eiginkona fanga sem fékk 10 ára fangelsisdóm fyrir aðild að fíkniefnasmygli. Hún...
S02E37-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E37 | Tónlist kynslóðanna
Í þætti dagsins ræðum við hvernig samtíma dægurtónlist getur orðið að epískum sándtrökkum lífs okkar þegar tíminn fær að vinna á henni. Við...
S02EXX-gotustrakar-stilla_1.2.12
S02E57 | Gunnar Ingi / Lífið á biðlista
Eftir mikið brölt, vesen og neyslu, fékk hann lausn við lífi sínu inni á Krýsuvík. Stofnaði Lífið á biðlista og brennur fyrir það...
S02E56-gotustrakar-stilla_1.3.1
S02E56 | Baldur Þórhalls
„Það að koma út úr skápnum var það erfiðasta sem ég hef gert.“ Fengum Baldur í Baldur og Felix í settið. Rætt var...
Scroll to Top