S01E26 | Baldur Freyr

14. April 2023 -

Ömurleg æska og ömurleg spil á hendi. Baldur Freyr var einn sá maður sem fólk óttaðist mest í undirheimum Reykjavíkur. Hann átti þátt í því að verða manni að bana, fór í fangelsi og lifði lífi stórglæpamanns. Hann átti svo eftir að snúa lífi sínu algjörlega við og eftir 16 ára göngu í átt að heilbrigðara líferni, hefur hann menntað sig er enn að feta menntabrautina, hann stofnaði hlaðvarpið “Von ráðgjöf” ásamt konu sinni. Þau eiga ásamt öðrum hjónum Lausnina, fjölskyldu og áfallamiðstöð þar sem u.þ.b., 1300 manns fara í gegn á mánuði og leita sér aðstoðar. Baldur skrifaði ævisögu sína “Úr heljargreipum” sem Götustrákar mæla með að allir lesi. ÞVÍ ÞAÐ EIGA ALLIR VON.

S01E26 | Baldur Freyr

14. April 2023 -

Ömurleg æska og ömurleg spil á hendi. Baldur Freyr var einn sá maður sem fólk óttaðist mest í undirheimum Reykjavíkur. Hann átti þátt í því að verða manni að bana, fór í fangelsi og lifði lífi stórglæpamanns. Hann átti svo eftir að snúa lífi sínu algjörlega við og eftir 16 ára göngu í átt að heilbrigðara líferni, hefur hann menntað sig er enn að feta menntabrautina, hann stofnaði hlaðvarpið “Von ráðgjöf” ásamt konu sinni. Þau eiga ásamt öðrum hjónum Lausnina, fjölskyldu og áfallamiðstöð þar sem u.þ.b., 1300 manns fara í gegn á mánuði og leita sér aðstoðar. Baldur skrifaði ævisögu sína “Úr heljargreipum” sem Götustrákar mæla með að allir lesi. ÞVÍ ÞAÐ EIGA ALLIR VON.

S01E72-gotustraka-stilla_1.4.1
S01E72 | Ronni Gonni klessir á: “Mér leið eins og hálfvita”
Föstudagsþátturinn mætir inn. Kuldi, íslenska bíómyndin, 360 gráðu greining. Ronni Gonni nýi Paul Walker. Jeppi er manipulator og förum yfir sms hjá vini...
S01E70-harmageddon-stilla_1.1.1
S01E70 | Höfundarréttur á hatursorðræðu
Hvatning til ofbeldis er ekki hatursorðræða þegar það kemur frá góða fólkinu. Þá er það bara höfundaréttarvarin orðasamsetning. Meirihlutinn hefur nær alltaf rangt...
S01E13-gotusport-stilla_1.2.1
GötuSport | S01E13 | Siggi Bond – Premier og Champions League
Síðasta umferð ensku, næsta umferð ensku og Champions League.
kolla-kolska
S01E16 | Kolla Kölskadóttir þarf að hundskast heim til Góbalistan
Skömm íslendinga hún Kolla Kölskadóttir segir upp áratuga vinasambandi við rússa og lokar sendiráði þeirra á íslandi. Kominn tími á að hún segi...
Scroll to Top