S01E26 | Baldur Freyr

14. apríl 2023 -

Ömurleg æska og ömurleg spil á hendi. Baldur Freyr var einn sá maður sem fólk óttaðist mest í undirheimum Reykjavíkur. Hann átti þátt í því að verða manni að bana, fór í fangelsi og lifði lífi stórglæpamanns. Hann átti svo eftir að snúa lífi sínu algjörlega við og eftir 16 ára göngu í átt að heilbrigðara líferni, hefur hann menntað sig er enn að feta menntabrautina, hann stofnaði hlaðvarpið “Von ráðgjöf” ásamt konu sinni. Þau eiga ásamt öðrum hjónum Lausnina, fjölskyldu og áfallamiðstöð þar sem u.þ.b., 1300 manns fara í gegn á mánuði og leita sér aðstoðar. Baldur skrifaði ævisögu sína “Úr heljargreipum” sem Götustrákar mæla með að allir lesi. ÞVÍ ÞAÐ EIGA ALLIR VON.

S01E26 | Baldur Freyr

14. apríl 2023 -

Ömurleg æska og ömurleg spil á hendi. Baldur Freyr var einn sá maður sem fólk óttaðist mest í undirheimum Reykjavíkur. Hann átti þátt í því að verða manni að bana, fór í fangelsi og lifði lífi stórglæpamanns. Hann átti svo eftir að snúa lífi sínu algjörlega við og eftir 16 ára göngu í átt að heilbrigðara líferni, hefur hann menntað sig er enn að feta menntabrautina, hann stofnaði hlaðvarpið “Von ráðgjöf” ásamt konu sinni. Þau eiga ásamt öðrum hjónum Lausnina, fjölskyldu og áfallamiðstöð þar sem u.þ.b., 1300 manns fara í gegn á mánuði og leita sér aðstoðar. Baldur skrifaði ævisögu sína “Úr heljargreipum” sem Götustrákar mæla með að allir lesi. ÞVÍ ÞAÐ EIGA ALLIR VON.

S01E41-blekadir-stilla_1.2.16
S01E41 | Amsterdam
Dagur og Óli fara sem fyrr vítt og breytt yfir sviðið, allt frá jólaundirbúningi, afgreiðslu á veitingastöðum yfir í ferðir Dags til Amsterdam.
S02E98-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E98 | Heimavinnandi kærustur nýja trendið
Jafnréttið í Svíþjóð er komið í heilan hring og nú vilja ungar stúlkur helst fá að vera heimavinnandi húsmæður. Öfgavinstrið túlkar þetta auðvitað...
S02E82-Spjallid-Ragnar-Still_1.1.1
S02E82 | Áfall þegar vaktfélagi tók sitt eigið líf
Ragnar Jónsson, blóðferlasérfræðingur í tæknideild lögreglunnar, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann fer hér yfir feril sinn í lögreglunni sem spannar...
S02E81-Spjallid-Teddi-Still_1.13.1
S02E81 | Öndunin öflugasta verkfærið í batanum
Teddi Smith er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann er öndunar- og svettleiðbeinandi, Íslandsmeistari í ísbaði og hefur magnaða sögu að segja....
Scroll to Top