S01E28 | Daniil Rappari
21. apríl 2023 - Götustrákar
Daniil kíkti til okkar á þessum föstudegi og í sameiningu keyrum við ykkur inn í helgina. Förum létt yfir æskuna hans, tónlistina, giggin og enduðum þetta á léttu sprelli. Einlægur og heiðarlegur mömmu strákur sem hefur komið inn með hvelli inn í íslensku rapp senuna og látið vel til sín taka.
S01E28 | Daniil Rappari
21. apríl 2023 - Götustrákar
Daniil kíkti til okkar á þessum föstudegi og í sameiningu keyrum við ykkur inn í helgina. Förum létt yfir æskuna hans, tónlistina, giggin og enduðum þetta á léttu sprelli. Einlægur og heiðarlegur mömmu strákur sem hefur komið inn með hvelli inn í íslensku rapp senuna og látið vel til sín taka.

S03E30 | Hættuleg sorpblaðamennska
Það er gríðarlega miklvægt að fólk lesi fjölmiðla með gagnrýnum hætti og enn mikilvægara að blaðamenn kanni heimildir sínar vel áður en byggðar...

S03E21 | Embætti samskiptaráðgjafa verði lagt niður
Körfuknattleiksþjálfarinn Brynjar Karl er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Brynjar hefur lengi staðið í stappi við íþróttahreyfinguna. Nú hefur samskiptaráðgjafi íþrótta- og...