S01E30 | Kristófer Acox
28. apríl 2023 - Götustrákar
Útvarpsmaður og körfuboltastjarna, við gáfum honum tips til að bæta leik sinn í körfunni, fórum yfir hans glæsta ferill í körfubolta. Einnig var stutt í fíflalætin þar sem við reyndum að cancela kallinum í 60 mínutur. En það gekk ekki vel enda gæðablóð hér á ferð. Kristófer fucking Acox dömur mínar og herrar.
S01E30 | Kristófer Acox
28. apríl 2023 - Götustrákar
Útvarpsmaður og körfuboltastjarna, við gáfum honum tips til að bæta leik sinn í körfunni, fórum yfir hans glæsta ferill í körfubolta. Einnig var stutt í fíflalætin þar sem við reyndum að cancela kallinum í 60 mínutur. En það gekk ekki vel enda gæðablóð hér á ferð. Kristófer fucking Acox dömur mínar og herrar.