S01E44 | Kílo var nálægt því að lenda í fangelsi í Þýskalandi útaf Tvíhöfða sketch

16. júní 2023 -

Í nýjasta þætti Götustráka kom Garðar Kilo Kef City snapchatstjarna og rappari sem hefur átt stormasama ævi. Hann var eini hvíti maðurinn í bænum, hann átti stormasama æsku sem var uppmáluð af ofbeldi, niðurlægingu og ótta. Hann horfði upp á systur sína nefbrotna þegar hún var þriggja ára og var látinn ganga í stuttbuxum sem í raun og veru voru eldri manna boxers nærbuxur. Kókaín, spilafíkn og græddi einu sinni 15 milljónir í rúllettu en tapaði svo öllu aftur. Kilo segir frá skemmtilegri sögu þar sem hann endaði næstum því í fangelsi í Þýskalandi út af Tvíhöfða sketchnum Juden swein. Í dag er Kílo búin að vinna mikið í sjálfum sér síðustu 2 árin og hefur líf hans snúist algjörlega við og er hann einlægasti og ljúfasti drengur sem Götustrákar hafa fengið í settið.

S01E44 | Kílo var nálægt því að lenda í fangelsi í Þýskalandi útaf Tvíhöfða sketch

16. júní 2023 -

Í nýjasta þætti Götustráka kom Garðar Kilo Kef City snapchatstjarna og rappari sem hefur átt stormasama ævi. Hann var eini hvíti maðurinn í bænum, hann átti stormasama æsku sem var uppmáluð af ofbeldi, niðurlægingu og ótta. Hann horfði upp á systur sína nefbrotna þegar hún var þriggja ára og var látinn ganga í stuttbuxum sem í raun og veru voru eldri manna boxers nærbuxur. Kókaín, spilafíkn og græddi einu sinni 15 milljónir í rúllettu en tapaði svo öllu aftur. Kilo segir frá skemmtilegri sögu þar sem hann endaði næstum því í fangelsi í Þýskalandi út af Tvíhöfða sketchnum Juden swein. Í dag er Kílo búin að vinna mikið í sjálfum sér síðustu 2 árin og hefur líf hans snúist algjörlega við og er hann einlægasti og ljúfasti drengur sem Götustrákar hafa fengið í settið.

S02E37-Spjallid-BirnaOlafs-Still_1.9.1
S02E37 | Erfitt að setja sig í spor aðstandenda fanga
Birna Ólafsdóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Birna er eiginkona fanga sem fékk 10 ára fangelsisdóm fyrir aðild að fíkniefnasmygli. Hún...
S02E37-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E37 | Tónlist kynslóðanna
Í þætti dagsins ræðum við hvernig samtíma dægurtónlist getur orðið að epískum sándtrökkum lífs okkar þegar tíminn fær að vinna á henni. Við...
S02EXX-gotustrakar-stilla_1.2.12
S02E57 | Gunnar Ingi / Lífið á biðlista
Eftir mikið brölt, vesen og neyslu, fékk hann lausn við lífi sínu inni á Krýsuvík. Stofnaði Lífið á biðlista og brennur fyrir það...
S02E56-gotustrakar-stilla_1.3.1
S02E56 | Baldur Þórhalls
„Það að koma út úr skápnum var það erfiðasta sem ég hef gert.“ Fengum Baldur í Baldur og Felix í settið. Rætt var...
Scroll to Top