S01E44 | Kílo var nálægt því að lenda í fangelsi í Þýskalandi útaf Tvíhöfða sketch

16. June 2023 -

Í nýjasta þætti Götustráka kom Garðar Kilo Kef City snapchatstjarna og rappari sem hefur átt stormasama ævi. Hann var eini hvíti maðurinn í bænum, hann átti stormasama æsku sem var uppmáluð af ofbeldi, niðurlægingu og ótta. Hann horfði upp á systur sína nefbrotna þegar hún var þriggja ára og var látinn ganga í stuttbuxum sem í raun og veru voru eldri manna boxers nærbuxur. Kókaín, spilafíkn og græddi einu sinni 15 milljónir í rúllettu en tapaði svo öllu aftur. Kilo segir frá skemmtilegri sögu þar sem hann endaði næstum því í fangelsi í Þýskalandi út af Tvíhöfða sketchnum Juden swein. Í dag er Kílo búin að vinna mikið í sjálfum sér síðustu 2 árin og hefur líf hans snúist algjörlega við og er hann einlægasti og ljúfasti drengur sem Götustrákar hafa fengið í settið.

S01E44 | Kílo var nálægt því að lenda í fangelsi í Þýskalandi útaf Tvíhöfða sketch

16. June 2023 -

Í nýjasta þætti Götustráka kom Garðar Kilo Kef City snapchatstjarna og rappari sem hefur átt stormasama ævi. Hann var eini hvíti maðurinn í bænum, hann átti stormasama æsku sem var uppmáluð af ofbeldi, niðurlægingu og ótta. Hann horfði upp á systur sína nefbrotna þegar hún var þriggja ára og var látinn ganga í stuttbuxum sem í raun og veru voru eldri manna boxers nærbuxur. Kókaín, spilafíkn og græddi einu sinni 15 milljónir í rúllettu en tapaði svo öllu aftur. Kilo segir frá skemmtilegri sögu þar sem hann endaði næstum því í fangelsi í Þýskalandi út af Tvíhöfða sketchnum Juden swein. Í dag er Kílo búin að vinna mikið í sjálfum sér síðustu 2 árin og hefur líf hans snúist algjörlega við og er hann einlægasti og ljúfasti drengur sem Götustrákar hafa fengið í settið.

S01E72-gotustraka-stilla_1.4.1
S01E72 | Ronni Gonni klessir á: “Mér leið eins og hálfvita”
Föstudagsþátturinn mætir inn. Kuldi, íslenska bíómyndin, 360 gráðu greining. Ronni Gonni nýi Paul Walker. Jeppi er manipulator og förum yfir sms hjá vini...
S01E70-harmageddon-stilla_1.1.1
S01E70 | Höfundarréttur á hatursorðræðu
Hvatning til ofbeldis er ekki hatursorðræða þegar það kemur frá góða fólkinu. Þá er það bara höfundaréttarvarin orðasamsetning. Meirihlutinn hefur nær alltaf rangt...
S01E13-gotusport-stilla_1.2.1
GötuSport | S01E13 | Siggi Bond – Premier og Champions League
Síðasta umferð ensku, næsta umferð ensku og Champions League.
kolla-kolska
S01E16 | Kolla Kölskadóttir þarf að hundskast heim til Góbalistan
Skömm íslendinga hún Kolla Kölskadóttir segir upp áratuga vinasambandi við rússa og lokar sendiráði þeirra á íslandi. Kominn tími á að hún segi...
Scroll to Top