S01E53 | Björgvin Karl
17. júlí 2023 - Götustrákar
„Jeppi, manstu þegar ég fékk selfie með þér í áramótapartýinu á Skaganum?“ – „Jájá ég man vinur!“ BK Kjúklingurinn eins og Jeppi kallar hann er að fara enn og aftur á heimsleikana í CrossFit. Björgvin hefur verið á top10 á Cross Fit heimsleikunum síðustu 8 ár. Það er litla helvítis afrekið. Hann ætlar sér stóra hluti og vill jafnvel sjá okkur Götustrákana prófa CrossFit, við ætlum að skoða það. Farið í yfir 100 lyfjapróf og aldrei fallið, annað en Jeppinn. Tókum hann í Hvort myndiru frekar sem var helvíti skemmtilegt. HITAÐU UPP FYRIR HEIMSLEIKANA MEÐ GEGGJUÐU VIÐTALI VIÐ BK KJÚKLINGINN.
S01E53 | Björgvin Karl
17. júlí 2023 - Götustrákar
„Jeppi, manstu þegar ég fékk selfie með þér í áramótapartýinu á Skaganum?“ – „Jájá ég man vinur!“ BK Kjúklingurinn eins og Jeppi kallar hann er að fara enn og aftur á heimsleikana í CrossFit. Björgvin hefur verið á top10 á Cross Fit heimsleikunum síðustu 8 ár. Það er litla helvítis afrekið. Hann ætlar sér stóra hluti og vill jafnvel sjá okkur Götustrákana prófa CrossFit, við ætlum að skoða það. Farið í yfir 100 lyfjapróf og aldrei fallið, annað en Jeppinn. Tókum hann í Hvort myndiru frekar sem var helvíti skemmtilegt. HITAÐU UPP FYRIR HEIMSLEIKANA MEÐ GEGGJUÐU VIÐTALI VIÐ BK KJÚKLINGINN.
Blekaðir | S02E10 | Niklas