Útvarpsþátturinn Harmageddon er fyrir margt löngu orðin rótgróinn partur af íslenskri þjóðmálaumræðu. Í þættinum fer Frosti Logason yfir fréttir og atburði líðandi stundar með gamansamri nálgun á samfélag sitt og umhverfi. Frosti er stjórnmálafræðingur að mennt með meistaragráðu í blaða- og fréttamennsku.

S01E70 | Höfundarréttur á hatursorðræðu

S01E69 | Stjórnmálafólk á móti fjölskyldunni

S01E68 | Hatrið hefur sigrað

S01E67 | Umræðan um kynfræðslu barna

S01E66 | BDSM fyrir börnin í Reykjavík

S01E65 | Góða fólkið gleymir Julian Assange

S01E64 | Lygar Eddu Falak súrrealískt rugl í anda Tvíhöfða
