Harmageddon logo

Útvarpsþátturinn Harmageddon er fyrir margt löngu orðin rótgróinn partur af íslenskri þjóðmálaumræðu. Í þættinum fer Frosti Logason yfir fréttir og atburði líðandi stundar með gamansamri nálgun á samfélag sitt og umhverfi. Frosti er stjórnmálafræðingur að mennt með meistaragráðu í blaða- og fréttamennsku.

S03E29-Harmageddon-Still1_2.1.1

S03E29 | Sósíalistar stilltir á sjálfstortímingu

Það gat engin séð það fyrir að hreyfing sósíalista á Íslandi myndi fara éta sjálfa sig upp að innan þegar hún tryggði sér...
S03E28-harmageddon-stilla_1.1.1

S03E28 | Fréttir sem söluvara

Flett hefur verið ofan af fjárstuðningi USAID við fjölmðla í meira en 30 löndum frá árinu 2003. Margir af stærstu meginstraumsfjölmiðlunum sem íslenskir...
S03E27-harmageddon-stilla_1.1.1

S03E27 | Aumingjavæðing menntakerfisins

Í þessum þætti ræðum við um andverðleikasamfélagið Ísland en til að vinna gegn einsleitni í framhaldsskólum hefur menntamálaráðherra ákveðið að mælitæki eins og...
S03E26-Harmageddon-Still1_2.1.1

S03E26 | Heilbrigðri skynsemi mótmælt í íslenskum fjölmiðlum

Tilkynning um komu kanadíska fræðimannsins Gad Saad til Íslands hefur vakið upp hörð viðbrögð hjá róttækum rétttrúnaðarseggjum sem hvetja til sniðgöngu og mótmæla...
S03E25-Harmageddon-Still1_2.1.1

S03E25 | Rothögg Hallgríms Helgasonar

Vók-hugmyndafræðin hefur sýkt vinstrið og frjálslyndisstefnur meira en nokkuð annað og vinstrimenn sem ekki átta sig á þeim skaða sem vókið hefur valdið...
S03E24-harmageddon-stilla_1.1.1

S03E24 | Löngu tímabær umræða um kynjafræði

Kynjafræðingar eru brjálaðir yfir orðum þingmannsins Snorra Mássonar í vikunni en vilja samt sem minnst ræða um kynjafræðina sjálfa. Við ræðum um málið...
S03E23-harmageddon-stilla_1.1.1

S03E23 | Óæskilegum stjórnmálamönnum slaufað

Við ræðum um þá áhugaverðu staðreynd að útilokun Marine Le Pen frá stjórnmálum í Frakklandi teljist mikið fagnarefni hjá frjálslyndum lýðræðisöflum í Evrópu....
S03E22-harmageddon-stilla_1.1.1

S03E22 | Fólk komið með nóg af vinnubrögðum RÚV

Það er ekki af ástæðulausu að fólki virðist misboðið vegna umfjöllunnar Ríkisútvarpsins um barnamálaráðherra, Ásthildi Lóu Þórsdóttur. Vísbendingar eru um að fréttin hafi...
S03E21-harmageddon-stilla_1.1.1

S03E21 | Hækkum laun leikskólakennara

Foreldrar leikskólabarna eru á einu máli um að starf leikskólakennarans er það mikilvægasta á íslenskum vinnumarkaði. Stjórnmálamenn þyrftu að gera sér grein fyrir...
S03E20-harmageddon-stilla_1.1.1

S03E20 | Tálmunarofbeldi barnamálaráðherra

Hneykslismál skekur ríkisstjórn Íslands en fókusinn í því er rangur. Stóri skandalinn er auðvitað tálmunin sem olli því að lítill drengur fékk ekki...
Scroll to Top
Persónuverndaryfirlit

Vafrakökur á brotkast.is
Brotkast.is notar vafrakökur á vefsvæði sínum til þess að bæta upplifun notenda og eðlilega virkni á vefnum. Vafrakökur eru notaðar í ýmsum tilgangi, þar á meðal til þess að bæta virkni vefsvæða, tryggja gæði efnis sem þar er að finna og til þess að halda utanum tölfræði um notkun vefsvæðis og greiningar byggðar á þeim.

Hvernig get ég stjórnað vafrakökum?
Hægt er að slökkva á vafrakökum með því að fylgja leiðbeiningum sem koma upp á forsíðu. Einnig er hægt að stjórna vafrakökum með því að breyta stillingum í vafra (sjá til dæmis aboutcookies.org.uk). Athugaðu að ef þú eyðir öllum vafrakökum eða ef þú kemur í veg fyrir að vefsíður brotkast.is geti notað vafrakökur getur það haft áhrif á upplifun þína af notkun vefsins og ýmsa þá þjónustu sem þar kann að vera boðið upp á.