Harmageddon logo

Útvarpsþátturinn Harmageddon er fyrir margt löngu orðin rótgróinn partur af íslenskri þjóðmálaumræðu. Í þættinum fer Frosti Logason yfir fréttir og atburði líðandi stundar með gamansamri nálgun á samfélag sitt og umhverfi. Frosti er stjórnmálafræðingur að mennt með meistaragráðu í blaða- og fréttamennsku.

S02E14-harmageddon-stilla_1.1.1

S02E14 | Samsæriskenning um kælingu

Ritstjóri Heimildarinnar sem hefur réttarstöðu sakbornings í rannsókn lögreglu á brotum gegn Páli Steingrímssyni fullyrðir í leiðara að engin byrlun hafi átt sér...
S02E13-harmageddon-stilla_1.1.1

S02E13 | Réttarríki vesturlanda skrípaleikur

Meðferðin á Julian Assange sannar að Bretland og Bandaríkin eru engu skárri en verstu alræðisharðstjórnir sögunnar. Ólíkt fyrirrennurum sínum virðist núvarandi formaður Samfylkingarinnar...
S02E12-harmageddon-stilla_1.1.1

S02E12 | Margdæmd en allt vegna mistaka annarra

Kona sem nýverið hlaut tæplega tveggja ára óskilorðsbundinn fangelsisdóm fær drottningarviðtal í fjölmiðlum til að básúna hvað yfirvöld, dómstólar og lögregla hafi öll...
S02E11-harmageddon-stilla_1.1.1

S02E11 | Viðtalið við Pútín martröð allra libbtarda

Það er hrein unun að fylgjast með móðursýki þeirra sem vilja ekki að almenningur heyri báðar hliðar þegar rætt er um stríðið í...
S02E10-harmageddon-stilla_1.1.1

S02E10 | Allt leyfilegt með réttum skoðunum

Merkilegt hvað fólki sem segist berjast gegn ofbeldi og slæmum siðum getur leyft sér að vera andstyggilegt í nafni góðmennskunnar. Gullhúðun Reykjavíkur í...
S02E09-harmageddon-stilla_1.1.1

S02E09 | Gjaldfelling nasistahugtaksins

Gott fólk á Twitter hefur ákveðið útvíkka skilgreininguna á nasisma og hefur þeim því fjölgað hressilega nýverið. Íslenskir kjósendur þurfa flokk sem leggur...
S02E08-harmageddon-stilla_1.1.1

S02E08 | Starfsmenn skattsins fengið 260 milljónir í bónusa

Gætu lögregluþjónar líka fengið bónusa fyrir fleiri handtökur? Dómarar fyrir hverja sakfellingu? Eitthvað er verulega bogið við þetta fyrirkomulag. Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu Þjóðanna er...
S02E07-harmageddon-stilla_1.1.1

S02E07 | Júróvisjón sniðganga fullkomlega tilgangslaus

Tónlistarfólki er í sjálfsvald sett hvort það taki þátt eða horfi yfir höfuð á keppnina. Krafan um að RÚV taki ekki þátt er...
S02E06-harmageddon-stilla_1.1.1

S02E06 | Baráttuhópur fyrir netníði og ofbeldi

Á samfélagsmiðlum eru starfræktir stórir íslenskir hópar sem stunda grímulaust persónuníð gegn nafngreindum einstaklingum undir formerkjum baráttu gegn ofbeldi. Bjarni Benediktsson varpaði sprengju...
S02E05-harmageddon-stilla_1.1.1

S02E05 | Misnotkun harmleiks í pólitískum tilgangi

Gísli Marteinn vílaði ekki fyrir sér að nýta sér hryllilegt banaslys í mibænum til að réttlæta gremju sína í garð bílaumferðar í Reykjavík....
Scroll to Top