Útvarpsþátturinn Harmageddon er fyrir margt löngu orðin rótgróinn partur af íslenskri þjóðmálaumræðu. Í þættinum fer Frosti Logason yfir fréttir og atburði líðandi stundar með gamansamri nálgun á samfélag sitt og umhverfi. Frosti er stjórnmálafræðingur að mennt með meistaragráðu í blaða- og fréttamennsku.

S03E29 | Sósíalistar stilltir á sjálfstortímingu
Það gat engin séð það fyrir að hreyfing sósíalista á Íslandi myndi fara éta sjálfa sig upp að innan þegar hún tryggði sér...

S03E28 | Fréttir sem söluvara
Flett hefur verið ofan af fjárstuðningi USAID við fjölmðla í meira en 30 löndum frá árinu 2003. Margir af stærstu meginstraumsfjölmiðlunum sem íslenskir...

S03E27 | Aumingjavæðing menntakerfisins
Í þessum þætti ræðum við um andverðleikasamfélagið Ísland en til að vinna gegn einsleitni í framhaldsskólum hefur menntamálaráðherra ákveðið að mælitæki eins og...

S03E26 | Heilbrigðri skynsemi mótmælt í íslenskum fjölmiðlum
Tilkynning um komu kanadíska fræðimannsins Gad Saad til Íslands hefur vakið upp hörð viðbrögð hjá róttækum rétttrúnaðarseggjum sem hvetja til sniðgöngu og mótmæla...

S03E25 | Rothögg Hallgríms Helgasonar
Vók-hugmyndafræðin hefur sýkt vinstrið og frjálslyndisstefnur meira en nokkuð annað og vinstrimenn sem ekki átta sig á þeim skaða sem vókið hefur valdið...

S03E24 | Löngu tímabær umræða um kynjafræði
Kynjafræðingar eru brjálaðir yfir orðum þingmannsins Snorra Mássonar í vikunni en vilja samt sem minnst ræða um kynjafræðina sjálfa. Við ræðum um málið...

S03E23 | Óæskilegum stjórnmálamönnum slaufað
Við ræðum um þá áhugaverðu staðreynd að útilokun Marine Le Pen frá stjórnmálum í Frakklandi teljist mikið fagnarefni hjá frjálslyndum lýðræðisöflum í Evrópu....

S03E22 | Fólk komið með nóg af vinnubrögðum RÚV
Það er ekki af ástæðulausu að fólki virðist misboðið vegna umfjöllunnar Ríkisútvarpsins um barnamálaráðherra, Ásthildi Lóu Þórsdóttur. Vísbendingar eru um að fréttin hafi...