Harmageddon logo

Útvarpsþátturinn Harmageddon er fyrir margt löngu orðin rótgróinn partur af íslenskri þjóðmálaumræðu. Í þættinum fer Frosti Logason yfir fréttir og atburði líðandi stundar með gamansamri nálgun á samfélag sitt og umhverfi. Frosti er stjórnmálafræðingur að mennt með meistaragráðu í blaða- og fréttamennsku.

S02E71-harmageddon-stilla_1.3.1

S02E71 | Útlendingahatur á sterum

Einkennilegar sögusagnir ganga manna á milli um hnífstunguárásina á Menninganótt. Álitsgjafar RÚV eiga erfitt með að leyna hlutdrægni sinni og Háskóli Íslands reynir...
S02E70-harmageddon-stilla_1.1.1

S02E70 | Karlmaður slær út blindar stúlkur á ólympíuleikum fatlaðra

Hnífsstunguárásir eru ekki afsprengi eitraðarar karlmennsku heldur miklu frekar vegna skorts á karlmennsku og föðurímyndum. Umboðsmaður Alþingis veltir tímabærum vöngum yfir inngripi stjórnvalda...
S02E69-harmageddon-stilla_1.1.2

S02E69 | Söguleg endurkoma Sigmundar

Miðflokkurinn er orðinn næst stærsta stjórnmálaaflið á Íslandi og upprisa Sigmundar farin að minna á æsispennandi þátt úr Game of Thrones. Foreldrar þurfa...
S02E68-harmageddon-stilla_1.1.2

S02E68 | Vandamálið við að klára peninga annarra

Meirihlutinn í Reykjavík hefur aukið stöðugildi og launakostnað borgarinnar langt umfram tekjur á undanförnum árum. Yfirlýst markmið Íslands í loftslagsmálum eru fyrir löngu...
S02E67-harmageddon-stilla_1.1.1

S02E67 | Heimsmynd meginstraumsins

Þeir sem fylgjast milliliðalaust með heimsmálum geta ekki annað en hlegið að þeirri heimsmynd sem stóru fjölmiðlarnir bera á borð neytenda sinna. Stjórnmálamenn...
S02E66-harmageddon-stilla_1.1.1

S02E66 | Saddam og Netanyahu

Nú eru 20 ár liðin frá því að Bandaríkin fóru ólöglega inn í fullvaldaríkið Írak og steyptu þar af stóli forseta landsins sem...
S02E65-harmageddon-stilla_1.1.1

S02E65 | Löngu tímabær afnám forréttinda

Loksins hefur fáránlegum íhaldshugmyndum um kynjaskipt salerni verið sturtað niður í klóakið. Kirkjugarðar eru líka á útleið enda gamaldags og púkó rétt eins...
S02E64-harmageddon-stilla_1.1.1

S02E64 | Syndaaflausn til sölu

Íslensk fyrirtæki keppast nú við að kaupa hinseginvottanir frá Samtökunum 78. Réttast væri að hækka vararíkissaksóknara upp í tign en óþarfi að hjálpa...
S02E63-harmageddon-stilla_1.1.1

S02E63 | Karlar berjast um gull á ólympíuleikum kvenna

Íþróttaáhugamenn skiptast í tvo hópa sem eru ósammála um hvaða skilyrði þurfi að uppfylla til að keppa í bardagaíþróttum kvenna. Einn hópurinn segir...
S02E62-harmageddon-stilla_1.1.1

S02E62 | Barnamorð æsa upp útlendingahatara

Öll óánægja með innlytjendastefnu breskra stjórnvalda er túlkuð sem útlendingahatur og hægri öfgamennska. Engin tilraun er gerð til að reyna skilja hvers vegna...
Scroll to Top