S01E26 | Geðlæknir á asnaeyrum
21. apríl 2023 - Harmageddon
Maður var úrskurðaður ofbeldismaður af geðlækni sem hann hafði aldrei hitt. Afsökunarbeiðni Péturs Jesú var að sjálfsögðu ekki nógu góð og Rússarnir ætla að slíta í sundur sæstrenginn okkar. Þetta og margt fleira í Harmageddon í dag.
S01E26 | Geðlæknir á asnaeyrum
21. apríl 2023 - Harmageddon
Maður var úrskurðaður ofbeldismaður af geðlækni sem hann hafði aldrei hitt. Afsökunarbeiðni Péturs Jesú var að sjálfsögðu ekki nógu góð og Rússarnir ætla að slíta í sundur sæstrenginn okkar. Þetta og margt fleira í Harmageddon í dag.

S03E30 | Hættuleg sorpblaðamennska
Það er gríðarlega miklvægt að fólk lesi fjölmiðla með gagnrýnum hætti og enn mikilvægara að blaðamenn kanni heimildir sínar vel áður en byggðar...

S03E21 | Embætti samskiptaráðgjafa verði lagt niður
Körfuknattleiksþjálfarinn Brynjar Karl er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Brynjar hefur lengi staðið í stappi við íþróttahreyfinguna. Nú hefur samskiptaráðgjafi íþrótta- og...