S01E94 | Aðgerðaráætlun gegn málfrelsi
15. desember 2023 - Harmageddon
53% unglinga þora ekki að segja það sem þeim raunverulega finnst. Skiljanlega því það vill enginn láta klína á sig hatursorðræðu stimplinum. Við eigum að fagna fjölbreytileikanum en getum á sama tíma ekki liðið fjölbreyttar skoðanir. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
S01E94 | Aðgerðaráætlun gegn málfrelsi
15. desember 2023 - Harmageddon
53% unglinga þora ekki að segja það sem þeim raunverulega finnst. Skiljanlega því það vill enginn láta klína á sig hatursorðræðu stimplinum. Við eigum að fagna fjölbreytileikanum en getum á sama tíma ekki liðið fjölbreyttar skoðanir. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.