S02E22 | Milljónamæringar segja nei takk
19. mars 2024 - Harmageddon
Aðgerðarsinni sem hafði verið á framfærslu hins opinbera rak sig á veggi þegar ofbeldi hans var afhjúpað. Þá leitaði hann á náðir milljónamæringa sem reyndust ekki hafa áhuga og nú virðist uppgjöfin ein blasa við. En allt er þetta eitraðri karlemennsku að kenna. Einnig, stjórnmálamenn ráða engu lengur þar sem ráðríkir embættismenn drottna yfir ríkinu og frambærilegir forsetaframbjóðendur eru farnir að láta á sér kræla. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
S02E22 | Milljónamæringar segja nei takk
19. mars 2024 - Harmageddon
Aðgerðarsinni sem hafði verið á framfærslu hins opinbera rak sig á veggi þegar ofbeldi hans var afhjúpað. Þá leitaði hann á náðir milljónamæringa sem reyndust ekki hafa áhuga og nú virðist uppgjöfin ein blasa við. En allt er þetta eitraðri karlemennsku að kenna. Einnig, stjórnmálamenn ráða engu lengur þar sem ráðríkir embættismenn drottna yfir ríkinu og frambærilegir forsetaframbjóðendur eru farnir að láta á sér kræla. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.