S02E45 | Ærandi þögn RÚV

7. júní 2024 -

Alvarlega ásakanir hafa verið settar fram um forstjóra Unglingheimila ríkisins. Einhverja hluta vegna segir fréttastofa ríkisútvarpsins samt ekki frá því þó hún hafi verið fljót til að stökkva á önnur sambærileg mál. Vinstri græn eiga erfitt með að horfast í augu við gjaldþrota hugmyndafræði. Hlýnun jarðar tekur á sig kuldalegar myndir og ekki stendur steinn yfir steini í kenningum um kynbundinn launamun. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.

S02E45 | Ærandi þögn RÚV

7. júní 2024 -

Alvarlega ásakanir hafa verið settar fram um forstjóra Unglingheimila ríkisins. Einhverja hluta vegna segir fréttastofa ríkisútvarpsins samt ekki frá því þó hún hafi verið fljót til að stökkva á önnur sambærileg mál. Vinstri græn eiga erfitt með að horfast í augu við gjaldþrota hugmyndafræði. Hlýnun jarðar tekur á sig kuldalegar myndir og ekki stendur steinn yfir steini í kenningum um kynbundinn launamun. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.

S02E05-hluthafaspjallid-stilla
S02E05 | Liggur meira á bak við samstarf Íslandsbanka og Skaga?
Íslandsbanki og VÍS skrifuðu undir samstarfssamning á dögunum þar sem viðskiptavinir beggja félaga njóta sérstaks ávinnings af vildarkerfum félaganna. En liggur eitthvað meira...
S02E05-fullordins-stilla_1.2.7
S02E05 | Það væri frábært að vera með atferlisfræðing í hverjum skóla
Atli Magnússon er atferlisfræðingur og framkvæmdastjóri Arnarskóla. Hann hefur starfað í mörg ár með börnum og kom í þáttinn til að deila visku...
S03E09-harmageddon-stilla_1.1.1
S03E09 | Afmælisbomba Harmageddon
Sérstakur hátíðarþáttur í tilefni tveggja ára afmælis Brotkasts. Gestir þáttarins eru Stefán Einar Stefánsson, Hjörvar Hafliðason, Ólöf Skaftadóttir, Gísli Valdórsson, Þórarinn Hjartarson og...
S03E05-Spjallid-Eldur-Still1_1.12.1
S03E05 | Um verndun og öryggi kvenna
Eldur Smári Kristinsson, formaður samtakanna 22 – Hagsmunasamtaka samkynhneigðra, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Eldur hefur verið kærður fyrir tjáningu sína...
Scroll to Top