S02E47 | Ósamræmi í úthlutun fjármuna
14. júní 2024 - Harmageddon
Á meðan afreksíþróttafólk fær árlega um 350 milljónir úr ríkissjóði ætla stjórnvöld að hækka listamannalaun um 700 milljónir, úr 860 milljónum upp í 1560 milljónir. Á sama tíma verja stjórnvöld um 16 milljörðum á ári í málefni hælisleitenda ár hvert. Þetta er áhugaverð forgangsröðun þó ekki sé meira sagt. Þá þarf undirmönnuð lögregla í auknum mæli að beita valdbeitingarvopnum á sama tíma og mannafla er varið í umfangsmiklar aðgerðir til að kanna hvort konur sem selja vændi vilji í raun og veru selja vændi. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
S02E47 | Ósamræmi í úthlutun fjármuna
14. júní 2024 - Harmageddon
Á meðan afreksíþróttafólk fær árlega um 350 milljónir úr ríkissjóði ætla stjórnvöld að hækka listamannalaun um 700 milljónir, úr 860 milljónum upp í 1560 milljónir. Á sama tíma verja stjórnvöld um 16 milljörðum á ári í málefni hælisleitenda ár hvert. Þetta er áhugaverð forgangsröðun þó ekki sé meira sagt. Þá þarf undirmönnuð lögregla í auknum mæli að beita valdbeitingarvopnum á sama tíma og mannafla er varið í umfangsmiklar aðgerðir til að kanna hvort konur sem selja vændi vilji í raun og veru selja vændi. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.