S02E65 | Löngu tímabær afnám forréttinda
16. ágúst 2024 - Harmageddon
Loksins hefur fáránlegum íhaldshugmyndum um kynjaskipt salerni verið sturtað niður í klóakið. Kirkjugarðar eru líka á útleið enda gamaldags og púkó rétt eins og trúðsleg kallalæti á knattspyrnuvellinum. Þá hafa stjórnmálamenn einnig lofað okkur rafmagnsflugvélum fyrir árið 2030 þannig að veröldin virðist öll á réttri leið þrátt fyrir bölmóð íhaldsins. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
S02E65 | Löngu tímabær afnám forréttinda
16. ágúst 2024 - Harmageddon
Loksins hefur fáránlegum íhaldshugmyndum um kynjaskipt salerni verið sturtað niður í klóakið. Kirkjugarðar eru líka á útleið enda gamaldags og púkó rétt eins og trúðsleg kallalæti á knattspyrnuvellinum. Þá hafa stjórnmálamenn einnig lofað okkur rafmagnsflugvélum fyrir árið 2030 þannig að veröldin virðist öll á réttri leið þrátt fyrir bölmóð íhaldsins. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.