S02E86 | Við þurfum að tala um Ríkisútvarpið
29. október 2024 - Harmageddon
Getur verið að hugmyndin um ríkisrekin fjölmiðil sé tímaskekkja? Er eðlilegt að skattgreiðendur greiði fyrir fjölmiðil sem dregur vagn ákveðinna sjónarmiða en lemur markvisst niður önnur? Við teljum tímabært að hlutverk RÚV verði tekið til gagngerrar endurskoðunnar. Í þessum þætti ræðum við líka óþrjótandi stuðning íslenska ríkissins við stríðsrekstur í Evrópu, Dag B Eggerts í flokki Kristrúnar og um íslenska hinsegin aktívista sem eru æstir í að verja þá menningarheima sem bjóða þá ekki velkomna.
S02E86 | Við þurfum að tala um Ríkisútvarpið
29. október 2024 - Harmageddon
Getur verið að hugmyndin um ríkisrekin fjölmiðil sé tímaskekkja? Er eðlilegt að skattgreiðendur greiði fyrir fjölmiðil sem dregur vagn ákveðinna sjónarmiða en lemur markvisst niður önnur? Við teljum tímabært að hlutverk RÚV verði tekið til gagngerrar endurskoðunnar. Í þessum þætti ræðum við líka óþrjótandi stuðning íslenska ríkissins við stríðsrekstur í Evrópu, Dag B Eggerts í flokki Kristrúnar og um íslenska hinsegin aktívista sem eru æstir í að verja þá menningarheima sem bjóða þá ekki velkomna.