S02E90 | Heimsmet í gerendameðvirkni
12. nóvember 2024 - Harmageddon
Þolandi byrlunar- og símastuldsmálsins hefur enn ekki fengið boð um að segja sína hlið máls í stóru fjölmiðlunum á Íslandi. Almennt telja menn ekki í lagi að opinberir starfsmenn standi fyrir innbrotum í símtæki almennings þó að stétt blaðamanna virðist vera á öðru máli. Pólitískur aktívismi virðist ríkjandi í greininni. Stjórnmálahreyfingar sem boða aukin ríkisútgjöld, skattahækkanir og inngöngu í hið hnignandi Evrópusamband fljúga hæst í könnunum korteri fyrir kosningar og virkilega spennandi tvær vikur framundan í íslenskum stjórnmálum. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
S02E90 | Heimsmet í gerendameðvirkni
12. nóvember 2024 - Harmageddon
Þolandi byrlunar- og símastuldsmálsins hefur enn ekki fengið boð um að segja sína hlið máls í stóru fjölmiðlunum á Íslandi. Almennt telja menn ekki í lagi að opinberir starfsmenn standi fyrir innbrotum í símtæki almennings þó að stétt blaðamanna virðist vera á öðru máli. Pólitískur aktívismi virðist ríkjandi í greininni. Stjórnmálahreyfingar sem boða aukin ríkisútgjöld, skattahækkanir og inngöngu í hið hnignandi Evrópusamband fljúga hæst í könnunum korteri fyrir kosningar og virkilega spennandi tvær vikur framundan í íslenskum stjórnmálum. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.