S03E02 | Óttinn við málfrelsið

10. janúar 2025 -

Mikill geðshræring hefur gripið um sig hjá fjölmiðlum og öðrum ríkjandi valdhöfum þegar menn eins og Elon Musk beita áhrifum sínum til stuðnings málfrelsi og öðrum klassískum vestrænum gildum. Talsmenn rétttrúnaðarins eru líka að fara á límingunum yfir því að Donald Trump sendi út skýr skilaboð, til Rússlands og Kína, um að Grænland sé ekki þeirra leikvöllur. Þá ræðum við einnig um hörmuleg viðbrögð yfirvalda í Kaliforníu við löngu fyrirséðri skógareldahættu sem nú hefur raungerst í einhverjum hræðilegustu náttúruhamförum í manna minnum. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.

S03E02 | Óttinn við málfrelsið

10. janúar 2025 -

Mikill geðshræring hefur gripið um sig hjá fjölmiðlum og öðrum ríkjandi valdhöfum þegar menn eins og Elon Musk beita áhrifum sínum til stuðnings málfrelsi og öðrum klassískum vestrænum gildum. Talsmenn rétttrúnaðarins eru líka að fara á límingunum yfir því að Donald Trump sendi út skýr skilaboð, til Rússlands og Kína, um að Grænland sé ekki þeirra leikvöllur. Þá ræðum við einnig um hörmuleg viðbrögð yfirvalda í Kaliforníu við löngu fyrirséðri skógareldahættu sem nú hefur raungerst í einhverjum hræðilegustu náttúruhamförum í manna minnum. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.

S03E02-nk-stilla
S03E02 | Það hlýtur að vera erfitt að vera svona mikið fórnarlamb
Litið verður yfir myndband þeirra ágætu hjóna, Huldu Tolgyes og Steina á Karlmennskunni þar sem þau kvarta yfir því að þeim sé sýnd...
S02E01-hluthafaspjallid-stilla
S02E01 | Amaroq skráð í þremur kauphöllum
Að þessu sinni var Hluthafaspjallinu tvískipt. Í fyrri hluta þáttarins létu ritstjórarnir gamminn geisa en í seinni hluta þáttarins mætti Baldur Thorlacius, framkvæmdastjóri...
S02E01-fullordins-stilla2_1.2.11
S02E01 | Ofboðslega gefandi að syngja í jarðarförum
Söngkonan Stefanía Svavarsdóttir hefur sungið frá því hún man eftir sér. Hún er tvíburi og segir að hún og systir hennar séu eins...
S02E01-blekadir-stilla_1.2.16
S02E01 | „Það er glimmer út um allt“
Í þættinum fara þeir Dagur og Óli yfir kvikmyndir, glimmer og útlendinga sem vilja víkingahúðflúr.
Scroll to Top