S03E02 | Óttinn við málfrelsið
10. janúar 2025 - Harmageddon
Mikill geðshræring hefur gripið um sig hjá fjölmiðlum og öðrum ríkjandi valdhöfum þegar menn eins og Elon Musk beita áhrifum sínum til stuðnings málfrelsi og öðrum klassískum vestrænum gildum. Talsmenn rétttrúnaðarins eru líka að fara á límingunum yfir því að Donald Trump sendi út skýr skilaboð, til Rússlands og Kína, um að Grænland sé ekki þeirra leikvöllur. Þá ræðum við einnig um hörmuleg viðbrögð yfirvalda í Kaliforníu við löngu fyrirséðri skógareldahættu sem nú hefur raungerst í einhverjum hræðilegustu náttúruhamförum í manna minnum. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
S03E02 | Óttinn við málfrelsið
10. janúar 2025 - Harmageddon
Mikill geðshræring hefur gripið um sig hjá fjölmiðlum og öðrum ríkjandi valdhöfum þegar menn eins og Elon Musk beita áhrifum sínum til stuðnings málfrelsi og öðrum klassískum vestrænum gildum. Talsmenn rétttrúnaðarins eru líka að fara á límingunum yfir því að Donald Trump sendi út skýr skilaboð, til Rússlands og Kína, um að Grænland sé ekki þeirra leikvöllur. Þá ræðum við einnig um hörmuleg viðbrögð yfirvalda í Kaliforníu við löngu fyrirséðri skógareldahættu sem nú hefur raungerst í einhverjum hræðilegustu náttúruhamförum í manna minnum. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.