S01E01 | Gull en ekki grænir skógar

28. nóvember 2024 -

Í þessum fyrsta þætti Hluthafaspjallsins á Brotkast.is fara þeir félagar Jón G Hauksson og Sigurður Már Jónsson hispurslaust yfir málin og það sem efst er á baugi í efnahagslífinu og skráðum fyrirtækjum í Kauphöllinni. Þeir ræða um gullvinnslu á Grænlandi og auðvitað mál málanna; kosningarnar á laugardag. Þá ræða þeir einnig verðbólguna, vextina, nýgerða samninga lækna og hjúkrunarfræðinga og viðræðurnar við kennara. Einnig er farið yfir kauparétti starfsmanna í fyrirtækjum og hvort slíkir samningar þjóni eigendum fyrirtækjanna; hluthöfunum. Rætt er um Alvotech, Marel, Haga í Færeyjum og afkomu stóru viðskiptabankanna þriggja á fyrstu níu mánuðum ársins – ásamt auðvitað því sem er að gerast í Bandaríkjunum sem og hugsanlegt viðskiptastríð við Evrópusambandið.

S01E01 | Gull en ekki grænir skógar

28. nóvember 2024 -

Í þessum fyrsta þætti Hluthafaspjallsins á Brotkast.is fara þeir félagar Jón G Hauksson og Sigurður Már Jónsson hispurslaust yfir málin og það sem efst er á baugi í efnahagslífinu og skráðum fyrirtækjum í Kauphöllinni. Þeir ræða um gullvinnslu á Grænlandi og auðvitað mál málanna; kosningarnar á laugardag. Þá ræða þeir einnig verðbólguna, vextina, nýgerða samninga lækna og hjúkrunarfræðinga og viðræðurnar við kennara. Einnig er farið yfir kauparétti starfsmanna í fyrirtækjum og hvort slíkir samningar þjóni eigendum fyrirtækjanna; hluthöfunum. Rætt er um Alvotech, Marel, Haga í Færeyjum og afkomu stóru viðskiptabankanna þriggja á fyrstu níu mánuðum ársins – ásamt auðvitað því sem er að gerast í Bandaríkjunum sem og hugsanlegt viðskiptastríð við Evrópusambandið.

S02E09-hluthafaspjallid-stilla1
S02E09 | Váleg tíðindi í ríkisrekstri
Það var að venju fjörug umræða í Hluthafaspjallinu. Ritstjórarnir fóru yfir nýjustu stýrivaxtabreytinguna en ekki síður váleg tíðindi varðandi hallarekstur ríkisins þar sem...
S03E20-harmageddon-stilla_1.1.1
S03E20 | Tálmunarofbeldi barnamálaráðherra
Hneykslismál skekur ríkisstjórn Íslands en fókusinn í því er rangur. Stóri skandalinn er auðvitað tálmunin sem olli því að lítill drengur fékk ekki...
S02E11-fullordins-stilla_1.1.1
S02E11 | „Annþór hringdi af Hrauninu og bað mig að hætta að krimmast“
Einar Ágúst Víðisson er kannski þekktastur fyrir að hafa verið í hljómsveitinni Skítamóral um árabil, en líf hans hefur ekki bara verið frægð...
S02E04-blekadir-stilla_1.2.26
S02E04 | „Við sáum að þú opnaðir þetta SMS“
Í þættum fara þeir Dagur og Óli yfir tannlæknasögur, tannkrem, geimskip og margt fleira.
Scroll to Top