S02E18 | Kapall Jóns Ásgeirs með Samkaup og Kviku boðið upp í dans
9. júní 2025 - Hluthafaspjallið
Hluthafaspjallið hjá þeim Sigurði Má Jónssyni og Jóni G. Haukssyni er fróðlegt og skemmtilegt að vanda. Að þessi sinni ræða þeir félagar um kapal Jóns Ásgeirs Jóhannessonar með kaup Skeljar á Samkaupum en þeir hafa haldið því fram allt frá því í haust að Samkaup yrðu leið Jóns Ásgeirs af miklu afli inn á matvörumarkaðinn aftur. Þá ræða þær efnahagsmálin, málefni Alvotech í Svíþjóð og auðvitað um „sætustu stelpuna á dansgólfinu“, Kviku, en bæði Íslandsbanki og Arion banki hafa boðið henni upp í dans. En vill hún dansa? Snorri Jakobsson, eigandi Jakobsson Capital, lítur í heimsókn til þeirra og ræðir málin.
S02E18 | Kapall Jóns Ásgeirs með Samkaup og Kviku boðið upp í dans
9. júní 2025 - Hluthafaspjallið
Hluthafaspjallið hjá þeim Sigurði Má Jónssyni og Jóni G. Haukssyni er fróðlegt og skemmtilegt að vanda. Að þessi sinni ræða þeir félagar um kapal Jóns Ásgeirs Jóhannessonar með kaup Skeljar á Samkaupum en þeir hafa haldið því fram allt frá því í haust að Samkaup yrðu leið Jóns Ásgeirs af miklu afli inn á matvörumarkaðinn aftur. Þá ræða þær efnahagsmálin, málefni Alvotech í Svíþjóð og auðvitað um „sætustu stelpuna á dansgólfinu“, Kviku, en bæði Íslandsbanki og Arion banki hafa boðið henni upp í dans. En vill hún dansa? Snorri Jakobsson, eigandi Jakobsson Capital, lítur í heimsókn til þeirra og ræðir málin.

S03E30 | Stjórnvöld og fjölmiðlar segja ekki sannleikann
