#852 | Dagskránni lokið hjá þjálfarateymi landsliðsins – Hringja í Arnar
17. nóvember 2023 - Mín skoðun með Valtý Birni
Heil og sæl. Það var fjör hjá okkur í dag. Landsliðið var tekið fyrir og staða landsliðsþjálfara rædd. Á KSÍ ekki að hringja í Arnar Gunnlaugsson núna? Einnig spáðum við í spilin í öðrum EM leikjum og spáum sérstaklega í Portúgalsleikinn. Þetta og miklu, miklu meira í þætti dagsins. Góða helgi og takk fyrir að hlusta og horfa.
#852 | Dagskránni lokið hjá þjálfarateymi landsliðsins – Hringja í Arnar
17. nóvember 2023 - Mín skoðun með Valtý Birni
Heil og sæl. Það var fjör hjá okkur í dag. Landsliðið var tekið fyrir og staða landsliðsþjálfara rædd. Á KSÍ ekki að hringja í Arnar Gunnlaugsson núna? Einnig spáðum við í spilin í öðrum EM leikjum og spáum sérstaklega í Portúgalsleikinn. Þetta og miklu, miklu meira í þætti dagsins. Góða helgi og takk fyrir að hlusta og horfa.

S02E06 | „Aldrei tekið brjálað magn af sveppum“
Í þættinum fara þeir Dagur og Óli um víðan völl að vanda. Morgunrútína, nammitips, orkudrykkir og sveppaneysla koma við sögu í þættinum sem...

S03E30 | Hættuleg sorpblaðamennska
Það er gríðarlega miklvægt að fólk lesi fjölmiðla með gagnrýnum hætti og enn mikilvægara að blaðamenn kanni heimildir sínar vel áður en byggðar...