#858 | Enginn þorir fram gegn Guðna

1. desember 2023 -

Heil og sæl. Í dag er mikið fjör förum við um víðan völl. FIFA listinn þar sem Ísland er ekki að gera góða hluti. Formannskjör KSÍ, íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er að spila gegn Wales og við tölum um það. Við spáum í leiki kvennalandsliðsins í handbolta á HM. VIð spáum í spilin í enska boltanum og fleiri deildum um helgina. Kiddi er með athyglisverðan punkt varðandi Guðna Bergsson. EM félagsliða í handbolta er í gangi hjá þremur íslenskum liðum um helgina. Ætli HSÍ viti af því hvaða lið eru að mæta íslensku liðunum? Fréttir og slúður hér innanlands of utanlands. Blikar eru til umræðu og margt, margt fleira. Takk fyrir að hlusta og horfa á okkur á Brotkast.is og við þökkum BK-kjúklingi og Slysalögmönnum(slysalogmenn.is) kærlega fyrir okkur.

#858 | Enginn þorir fram gegn Guðna

1. desember 2023 -

Heil og sæl. Í dag er mikið fjör förum við um víðan völl. FIFA listinn þar sem Ísland er ekki að gera góða hluti. Formannskjör KSÍ, íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er að spila gegn Wales og við tölum um það. Við spáum í leiki kvennalandsliðsins í handbolta á HM. VIð spáum í spilin í enska boltanum og fleiri deildum um helgina. Kiddi er með athyglisverðan punkt varðandi Guðna Bergsson. EM félagsliða í handbolta er í gangi hjá þremur íslenskum liðum um helgina. Ætli HSÍ viti af því hvaða lið eru að mæta íslensku liðunum? Fréttir og slúður hér innanlands of utanlands. Blikar eru til umræðu og margt, margt fleira. Takk fyrir að hlusta og horfa á okkur á Brotkast.is og við þökkum BK-kjúklingi og Slysalögmönnum(slysalogmenn.is) kærlega fyrir okkur.

S03E07-harmageddon-stilla_1.1.1
S03E07 | Hið opinbera aldrei ábyrgt fyrir neinu
Ríkinu er ekki heimilt að greiða út almannafé án þess að lagaskilyrði séu uppfyllt. Það er því ekkert annað í boði en að...
S03E04-Spjallid-Eythor-Still1_1.4.1
S03E04 | Flokkur fólksins að liðast í sundur
Eyþór Arnalds er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann telur að vandræði Flokks fólksins í upphafi kjörtímabilsins eigi eftir að geta gert...
S02E03-hluthafaspjallid-stilla
S02E03 | Áhrif Trumps og framtíðarsýn Sýnar
Hressilegur þáttur hjá okkur Sigurði Má.. Gestur okkar að þessu sinni er Þorsteinn Þorgeirsson hagfræðingur og ræðum við áhrif Trumps á bandarískt efnahagslíf...
S03E06-harmageddon-stilla_1.1.1
S03E06 | Dómharðasti siðapostulinn reyndist ótýndur þjófur
Það kemur engum á óvart að einn orðljótasti rétttrúnaðarseggur síðari ára hafi verið kærður fyrir svívirðilegan fjárdrátt. Það heyrist ekki mikið í þeim...
Scroll to Top