#858 | Enginn þorir fram gegn Guðna

1. desember 2023 -

Heil og sæl. Í dag er mikið fjör förum við um víðan völl. FIFA listinn þar sem Ísland er ekki að gera góða hluti. Formannskjör KSÍ, íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er að spila gegn Wales og við tölum um það. Við spáum í leiki kvennalandsliðsins í handbolta á HM. VIð spáum í spilin í enska boltanum og fleiri deildum um helgina. Kiddi er með athyglisverðan punkt varðandi Guðna Bergsson. EM félagsliða í handbolta er í gangi hjá þremur íslenskum liðum um helgina. Ætli HSÍ viti af því hvaða lið eru að mæta íslensku liðunum? Fréttir og slúður hér innanlands of utanlands. Blikar eru til umræðu og margt, margt fleira. Takk fyrir að hlusta og horfa á okkur á Brotkast.is og við þökkum BK-kjúklingi og Slysalögmönnum(slysalogmenn.is) kærlega fyrir okkur.

#858 | Enginn þorir fram gegn Guðna

1. desember 2023 -

Heil og sæl. Í dag er mikið fjör förum við um víðan völl. FIFA listinn þar sem Ísland er ekki að gera góða hluti. Formannskjör KSÍ, íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er að spila gegn Wales og við tölum um það. Við spáum í leiki kvennalandsliðsins í handbolta á HM. VIð spáum í spilin í enska boltanum og fleiri deildum um helgina. Kiddi er með athyglisverðan punkt varðandi Guðna Bergsson. EM félagsliða í handbolta er í gangi hjá þremur íslenskum liðum um helgina. Ætli HSÍ viti af því hvaða lið eru að mæta íslensku liðunum? Fréttir og slúður hér innanlands of utanlands. Blikar eru til umræðu og margt, margt fleira. Takk fyrir að hlusta og horfa á okkur á Brotkast.is og við þökkum BK-kjúklingi og Slysalögmönnum(slysalogmenn.is) kærlega fyrir okkur.

Norræn karmennska MIÐJU (2048 × 1172 px)
S02E19 | Konudags þáttur!
Í dag verður farið yfir margar konur sem mér þykja merkilegar og áhugaverðar og við ætlum að fagna konudeginum á þann hátt!
888-minskodun_1.2.7
#888 | KSÍ að undirbúa nýjan þjóðarleikvang
Heil og sæl. Í dag er sérstakur gestur, Heimir Gunnlaugsson formaður knattspyrnudeildar Víkings. Við förum víða með honum í spjalli dagsins, KSÍ þingið...
S02E24-gotustrakar-stilla_1.2.1
S02E24 | „Ertu pissudúkka?“
Tveir mjúkir, enginn gestagangur. Guilty pleasure og alpha hornið. Jeppi skeit í sig, Ronni er pissudúkka. Skemmtilegt fólk segir skemmtilega hluti og nóg...
S02E15-harmageddon-stilla_1.1.2
S02E15 | Illvirkji í nafni góðmennskunnar
Að gera starfsfólk Rapyd á Íslandi atvinnulaust og fyrirtækið gjaldþrota mun engin áhrif hafa á hörmungarnar á Gaza. Rússagrýlan er mjög áhrifaríkur áróður...
Scroll to Top