#858 | Enginn þorir fram gegn Guðna

1. desember 2023 -

Heil og sæl. Í dag er mikið fjör förum við um víðan völl. FIFA listinn þar sem Ísland er ekki að gera góða hluti. Formannskjör KSÍ, íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er að spila gegn Wales og við tölum um það. Við spáum í leiki kvennalandsliðsins í handbolta á HM. VIð spáum í spilin í enska boltanum og fleiri deildum um helgina. Kiddi er með athyglisverðan punkt varðandi Guðna Bergsson. EM félagsliða í handbolta er í gangi hjá þremur íslenskum liðum um helgina. Ætli HSÍ viti af því hvaða lið eru að mæta íslensku liðunum? Fréttir og slúður hér innanlands of utanlands. Blikar eru til umræðu og margt, margt fleira. Takk fyrir að hlusta og horfa á okkur á Brotkast.is og við þökkum BK-kjúklingi og Slysalögmönnum(slysalogmenn.is) kærlega fyrir okkur.

#858 | Enginn þorir fram gegn Guðna

1. desember 2023 -

Heil og sæl. Í dag er mikið fjör förum við um víðan völl. FIFA listinn þar sem Ísland er ekki að gera góða hluti. Formannskjör KSÍ, íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er að spila gegn Wales og við tölum um það. Við spáum í leiki kvennalandsliðsins í handbolta á HM. VIð spáum í spilin í enska boltanum og fleiri deildum um helgina. Kiddi er með athyglisverðan punkt varðandi Guðna Bergsson. EM félagsliða í handbolta er í gangi hjá þremur íslenskum liðum um helgina. Ætli HSÍ viti af því hvaða lið eru að mæta íslensku liðunum? Fréttir og slúður hér innanlands of utanlands. Blikar eru til umræðu og margt, margt fleira. Takk fyrir að hlusta og horfa á okkur á Brotkast.is og við þökkum BK-kjúklingi og Slysalögmönnum(slysalogmenn.is) kærlega fyrir okkur.

S01E17-blekadir-stilla_1.2.3
S01E17 | Helvítis kokkurinn
Í þættinum fá þeir Dagur og Óli til sín Ívar Örn Hansen sem er einnig þekktur sem Helvítis kokkurinn. Ívar framleiðir m.a. sultur...
S02E73-gotustrakar-stilla_1.2.14
S02E73 | „Lögreglan setur poka yfir hausinn á honum“
17. júní, Húsdýragarðurinn og metalhátíð í Stykkishólmi. Ömurlegar uppfinningar og eru lögreglumenn ofbeldisfullir við fíkla? Krakkakviss, þar sem gáfur Jeppa koma í ljós.
S02E48-harmageddon-stilla_1.1.2
S02E48 | Loftslagsguðinn er reiður og heimtar fórnir
Ráðherrar kynna með stolti frekari skerðingar á sjálfsögðum mannréttindum borgaranna. Allt til þess að uppfylla óljós markmið sem engin veit hver nákvæmlega eru....
S02E34-nk-stilla_1.2.6
S02E34 | Stelpur hvattar í tækninám, strákar fá ekkert
Thelma Gylfadóttir er gestur í þættinum og við ræðum bótasvindl, ótrúlegt óréttlæti gagnvart strákum í grunnskóla þegar kemur að starfskynningu og viðurkenningum og...
Scroll to Top