#858 | Enginn þorir fram gegn Guðna

1. desember 2023 -

Heil og sæl. Í dag er mikið fjör förum við um víðan völl. FIFA listinn þar sem Ísland er ekki að gera góða hluti. Formannskjör KSÍ, íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er að spila gegn Wales og við tölum um það. Við spáum í leiki kvennalandsliðsins í handbolta á HM. VIð spáum í spilin í enska boltanum og fleiri deildum um helgina. Kiddi er með athyglisverðan punkt varðandi Guðna Bergsson. EM félagsliða í handbolta er í gangi hjá þremur íslenskum liðum um helgina. Ætli HSÍ viti af því hvaða lið eru að mæta íslensku liðunum? Fréttir og slúður hér innanlands of utanlands. Blikar eru til umræðu og margt, margt fleira. Takk fyrir að hlusta og horfa á okkur á Brotkast.is og við þökkum BK-kjúklingi og Slysalögmönnum(slysalogmenn.is) kærlega fyrir okkur.

#858 | Enginn þorir fram gegn Guðna

1. desember 2023 -

Heil og sæl. Í dag er mikið fjör förum við um víðan völl. FIFA listinn þar sem Ísland er ekki að gera góða hluti. Formannskjör KSÍ, íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er að spila gegn Wales og við tölum um það. Við spáum í leiki kvennalandsliðsins í handbolta á HM. VIð spáum í spilin í enska boltanum og fleiri deildum um helgina. Kiddi er með athyglisverðan punkt varðandi Guðna Bergsson. EM félagsliða í handbolta er í gangi hjá þremur íslenskum liðum um helgina. Ætli HSÍ viti af því hvaða lið eru að mæta íslensku liðunum? Fréttir og slúður hér innanlands of utanlands. Blikar eru til umræðu og margt, margt fleira. Takk fyrir að hlusta og horfa á okkur á Brotkast.is og við þökkum BK-kjúklingi og Slysalögmönnum(slysalogmenn.is) kærlega fyrir okkur.

S03E02-Spjallid-HaukurH-Still_1.6.1
S03E02 | Ranglega sakaður um tilraun til manndráps
Haukur Ægir Hauksson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Haukur veitir viðtalið með fjarfundarbúnaði frá Litla Hrauni þar sem hann afplánar fimm...
S03E04-harmagedddon-stilla_1.1.1
S03E04 | Karlar sem hata einkaframtakið
Það er aldrei hagkvæmara að láta ríkið gera eitthvað sem hinn frjálsi markaður getur gert. En trúin á ríkið sem einhverskonar alsherjar lausn...
S03E05-nk-stilla
S03E05 | Grímulaus sexismi er í lagi ef hann er bara gegn körlum
Spegillinn er skemmtilegur en við lesum bréf sem er stútfullt af fyrirlitningu, en hún er í lagi því hún beinist að körlum. Karlmaður...
S02E02-hluthafaspjallid-stilla
S02E02 | Fiskeldið mest spennandi
Snorri Jakobsson, hagfræðingur og eigandi Jakobsson Capital, er einn helsti greinandinn á markaðnum þegar kemur að verðmati fyrirtækja. Hér má sjá hvar þeir...
Scroll to Top