#868 | Arnar Gunnlaugs vill VAR í íslenska boltann
27. desember 2023 - Mín skoðun með Valtý Birni
Heil og sæl. Í dag er Arnar Gunnlaugsson sérstakur gestur þáttarins og hann er svo sannarlega einlægur. Við förum um víðan völl, Norrköping, Víkingur, landsliðið, drauminn um þjálfarastarf í útlöndum. Við spáum í leiki enska boltans og svo margt, margt fleira. Takk fyrir BK-kjúklingur, Slysalogmenn.is og Marpól.
#868 | Arnar Gunnlaugs vill VAR í íslenska boltann
27. desember 2023 - Mín skoðun með Valtý Birni
Heil og sæl. Í dag er Arnar Gunnlaugsson sérstakur gestur þáttarins og hann er svo sannarlega einlægur. Við förum um víðan völl, Norrköping, Víkingur, landsliðið, drauminn um þjálfarastarf í útlöndum. Við spáum í leiki enska boltans og svo margt, margt fleira. Takk fyrir BK-kjúklingur, Slysalogmenn.is og Marpól.

S03E30 | Stjórnvöld og fjölmiðlar segja ekki sannleikann
Jón Magnússon, lögmaður og fyrrum þingmaður, er nýjasti gestu Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir fjölmiðla markvisst þagga niður staðreyndir um aukna glæpatíðni...

S03E16 | Gunnar Dan
Gunnar Dan mætir í heimsókn og við ræðum hvað karlmennska er, hvernig hún er ekki, af hverju við erum öll að rífast, geimverur...