#873 | Snorri Steinn í viðtali, ætlar að vinna fyrstu þrjá leikina
9. janúar 2024 - Mín skoðun með Valtý Birni
Heil og sæl. Í dag er sérstakur aukaþáttur en viðmælandinn er Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik. Ísland mætir Serbíu á föstudag í fyrsta leik á EM í Þýskalandi og í spjalli okkar förum við yfir það helsta. Njótið og takk BK-kjúklingur, Slysalogmenn.is og Marpól
#873 | Snorri Steinn í viðtali, ætlar að vinna fyrstu þrjá leikina
9. janúar 2024 - Mín skoðun með Valtý Birni
Heil og sæl. Í dag er sérstakur aukaþáttur en viðmælandinn er Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik. Ísland mætir Serbíu á föstudag í fyrsta leik á EM í Þýskalandi og í spjalli okkar förum við yfir það helsta. Njótið og takk BK-kjúklingur, Slysalogmenn.is og Marpól

S03E29 | Sósíalistar stilltir á sjálfstortímingu
Það gat engin séð það fyrir að hreyfing sósíalista á Íslandi myndi fara éta sjálfa sig upp að innan þegar hún tryggði sér...

S03E20 | Enginn fæðist í röngum líkama
Íris Erlingsdóttir, fjölmiðlafræðingur og pistlahöfundur er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Íris hefur verið búsett í Bandaríkjunum í þrjá áratugi og hefur...