Norræn karlmennska logo

Við förum yfir ýmis vandamál sem menn og drengir þurfa að standa frammi fyrir í nútímasamfélagi og hvernig við getum getum bætt okkur sem einstaklingar og hjálpað öðrum að gera slíkt hið sama.
Farið verður yfir allt milli himins og jarðar á bæði alvarlegan og gamansaman hátt.

Norræn karmennska MIÐJU (2048 × 1172 px)

S01E30 | Jarðsprengjusvæði í samfélagsumræðunni

Björn Björnsson, eða Björn Boxing, kemur aftur í þáttinn og við ræddum allt milli himins og jarðar í frjálslegu spjalli.
S01E29-nk-stilla_1.2.2

S01E29 | Eru fangar líka fólk?

Kristján Halldór Jensson og Atli Freyr Kristinsson mæta og fara yfir hvað sendir ungt fólk út á braut glæpa og hvað við getum...
S01E28-nk-stilla_1.2.1

S01E28 | Fjármálalæsi: “Mikill hluti fólks hefur alltof litla þekkingu á eigin fjármálum.”

Hallgrímur Viðar kemur og ræðir undirstöðuatriði fjármálalæsis sem allir ættu að þekkja, eins og mun á debet- og kreditkortum, bestu leiðir til að...
S01E27-nk-stilla_1.2.1

S01E27 | Aumingjavæðing karlmanna í kvikmyndum og þáttum

Farið verður yfir slæma þróun í kvikmyndum og sjónvarpi, trans barnaperri lætur aftur til skarar skríða, karlmaður vikunnar, maður dulbýr sig sem feminista...
S01E26-nk-stilla_1.1.1

S01E26 | Bardagaíþróttir kenna þér á sjálfan þig

Helgi Flex Guðmundsson og Björn Björnsson sem samtals hafa áratuga reynslu af bardagaíþróttum setjast niður og ræða hvers vegna allir ættu að æfa...
S01E25-nk-stilla_1.2.4

S01E25 | Börnin ykkar eiga ekki möguleika

Róbert og Inga, útskriftarnemendur úr HR, mæta í þáttinn og ræða "algoriþma" og hvernig hann er meðal annars notaður til að festa börnin...
S01E24-nk-stilla_1.2.2

S01E24 | Beggi Ólafs: Af hverju er svona óvinsælt að verja karlmennsku?

Begga Ólafs þarf vart að kynna fyrir áhorfendum Brotkasts. Hann mætti í gott spjall þar sem við fórum yfir þegar hann setti íslenska...
S01E23-nk-stilla_1.2.1

S01E23 | Þetta mun versna áður en það mun skána, því miður

Kennari tjáir sig nafnlaust um stöðu drengja í skólakerfinu. Við skoðum einnig karlmann vikunnar, notum spegillinn á áhugaverðan pistil frá konu og fleira!
S01E22-nk-stilla_1.2.1

S01E22 | Þið eruð ekki einir!

Hallgrímur Viðar, sem er einstæður faðir, knattspyrnudómari og fullt af öðrum hlutum, kemur í stúdíóið og ræðir hvernig hann vann sig útúr sjálfsvígshugsunum,...
S01E21-nk-stilla_1.2.1

S01E21 | Baráttan gegn forréttindablindum, yfirlætisfullum, hommahatandi þriðjubekkingum!

Í þættinum í dag erum við með karlmann vikunnar, kvikmyndagagnrýni, stórkostlegar FEMINÍSKARpickup línur og förum yfir vandamál sem ungir drengir lenda í strax...
Scroll to Top