S01E18 | Vinsælasta Red Pill Podcast heims fær nauðgara í viðtal
3. apríl 2023 - Norræn karlmennska
Red Pill podcasts geta sum verið fín en flest eru þau eingöngu til þess að halda mönnum reiðum til þess að þeir gefi pening til að fá réttlætingu fyrir því að halda áfram að vera reiðir út í konur. Við ætlum að skoða glórulausa skitu hjá stærsta Red Pill podcasti heims.
S01E18 | Vinsælasta Red Pill Podcast heims fær nauðgara í viðtal
3. apríl 2023 - Norræn karlmennska
Red Pill podcasts geta sum verið fín en flest eru þau eingöngu til þess að halda mönnum reiðum til þess að þeir gefi pening til að fá réttlætingu fyrir því að halda áfram að vera reiðir út í konur. Við ætlum að skoða glórulausa skitu hjá stærsta Red Pill podcasti heims.

S02E06 | „Aldrei tekið brjálað magn af sveppum“
Í þættinum fara þeir Dagur og Óli um víðan völl að vanda. Morgunrútína, nammitips, orkudrykkir og sveppaneysla koma við sögu í þættinum sem...

S03E30 | Hættuleg sorpblaðamennska
Það er gríðarlega miklvægt að fólk lesi fjölmiðla með gagnrýnum hætti og enn mikilvægara að blaðamenn kanni heimildir sínar vel áður en byggðar...