S01E28 | Fjármálalæsi: „Mikill hluti fólks hefur alltof litla þekkingu á eigin fjármálum.“
17. ágúst 2023 - Norræn karlmennska
Hallgrímur Viðar kemur og ræðir undirstöðuatriði fjármálalæsis sem allir ættu að þekkja, eins og mun á debet- og kreditkortum, bestu leiðir til að spara, muninn á verðtryggðum og óverðtryggðum vöxtum, hvað eru vextir og margt fleira.
S01E28 | Fjármálalæsi: „Mikill hluti fólks hefur alltof litla þekkingu á eigin fjármálum.“
17. ágúst 2023 - Norræn karlmennska
Hallgrímur Viðar kemur og ræðir undirstöðuatriði fjármálalæsis sem allir ættu að þekkja, eins og mun á debet- og kreditkortum, bestu leiðir til að spara, muninn á verðtryggðum og óverðtryggðum vöxtum, hvað eru vextir og margt fleira.

S02E20 | Þarf að skoða pólitíska óvissu um verð bankanna?
Skráð sjávarútvegsfyrirtæki hafa orðið fórnarlömb pólitískrar óvissu og markaðsvirði þeirra hefur lækkað um 50 milljarða króna í kjölfar veiðigjaldafrumvarps ríkisstjórnarinnar. Þarf að beita...

S03E31 | Svipting Kalla Snæs
Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir að ákvörðun Landlæknis um að svipta hann læknaleyfi sé byggð...