S02E01 | Það sem þú sérð er fyrirfram ákveðið en alls ekki „fake“
5. janúar 2024 - Norræn karlmennska
William Carney stundaði Bandaríska fjölbragðaglímu í 9 ár og vann titla í minni samtökum. Íslendingar þekkja helst Hulk Hogan úr þessu sporti en þetta er eitt grófasta og líkamlega krefjandi íþrótt sem til er. William segir okkur það helsta um þennan mjög svo erfiða bransa í skemmtilegu viðtali.
S02E01 | Það sem þú sérð er fyrirfram ákveðið en alls ekki „fake“
5. janúar 2024 - Norræn karlmennska
William Carney stundaði Bandaríska fjölbragðaglímu í 9 ár og vann titla í minni samtökum. Íslendingar þekkja helst Hulk Hogan úr þessu sporti en þetta er eitt grófasta og líkamlega krefjandi íþrótt sem til er. William segir okkur það helsta um þennan mjög svo erfiða bransa í skemmtilegu viðtali.

S02E06 | „Aldrei tekið brjálað magn af sveppum“
Í þættinum fara þeir Dagur og Óli um víðan völl að vanda. Morgunrútína, nammitips, orkudrykkir og sveppaneysla koma við sögu í þættinum sem...

S03E30 | Hættuleg sorpblaðamennska
Það er gríðarlega miklvægt að fólk lesi fjölmiðla með gagnrýnum hætti og enn mikilvægara að blaðamenn kanni heimildir sínar vel áður en byggðar...