Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.
S02E55 | Margt sem þú lest er lygi
Ívar Páll Jónsson, fyrrverandi blaðamaður, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ræðir hér um þann…
S01E01 | Börnin okkar eiga erfitt með að finna til með öðru fólki
Arnór Bjarki Blomsterberg er lærður kjötiðnaðarmaður, hefur unnið sem fangavörður, en er í dag prestur við Ástjarnarkirkju…
S02E72 | Woke bólan er sprungið graftarkýli
Auglýsing flugfélagsins Play er mikilvægt innlegg í samfélagsumræðuna. Fyrirtæki, fólk og stofnanir eru hætt að beygja sig…
S02E71 | Útlendingahatur á sterum
Einkennilegar sögusagnir ganga manna á milli um hnífstunguárásina á Menninganótt. Álitsgjafar RÚV eiga erfitt með að leyna…
S01E28 | Odee
Í þættinum ræða þeir Dagur og Óli við listamanninn Odd Eystein Friðriksson, betur þekktan sem Odee. Á…
S02E54 | Gjörunnin matvæli og sykur mesti skaðvaldurinn
Kristján Þór Gunnarsson læknir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ræðir hér um áunna lífstílssjúkdóma…
S02E70 | Karlmaður slær út blindar stúlkur á ólympíuleikum fatlaðra
Hnífsstunguárásir eru ekki afsprengi eitraðarar karlmennsku heldur miklu frekar vegna skorts á karlmennsku og föðurímyndum. Umboðsmaður Alþingis…
S02E69 | Söguleg endurkoma Sigmundar
Miðflokkurinn er orðinn næst stærsta stjórnmálaaflið á Íslandi og upprisa Sigmundar farin að minna á æsispennandi þátt…
S02E53 | Keir Starmer og hatursorðræðan
Kristrún Frostadóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún segist vilja eyða mýtunni um að vinstrimenn…
S01E27 | Fjölnisfest
Í þættinum ræðir Dagur við Atla Fjölnisson og Rúnar Hroða um Fjölnisfest sem haldið verður í Iðnó…