Útvarpsþátturinn Harmageddon er fyrir margt löngu orðin rótgróinn partur af íslenskri þjóðmálaumræðu. Í þættinum fer Frosti Logason yfir fréttir og atburði líðandi stundar með gamansamri nálgun á samfélag sitt og umhverfi. Frosti er stjórnmálafræðingur að mennt með meistaragráðu í blaða- og fréttamennsku.

S01E38 | Refsing eða betrun
Það kemur betur og betur í ljós að ruslið sem við flokkum endar allt í einum graut og hvalirnir sem við veiðum fara...

S01E37 | Rasíski þjóðernissinninn
Ráðamenn þjóðarinnar ausa olíu á eld verðbólgubálsins á meðan leikskólakennarar þurfa að drýgja tekjurnar á OnlyFans. Góða fólkið frussar síðan af bræði á...

S01E36 | Neyðarlínan ekki í neyðartilfellum
Við megum ekki syngja þjóðsönginn lengur á 17. júní enda innflytjendur bráðum fleiri heldur en Íslendingar í Reykjavík. Fjölmiðillinn Heimildin heldur áfram að...

S01E35 | Játning Vítalíu
Gögn sýna að hið sögulega viðtal sem Vítalía Lazareva fór í hjá Eddu Falak var sett upp af annarlegum hvötum. Það var ekki...

S01E34 | Dyggðaskreytingar sem ekki þola dagsljósið
Skemmtilegt hvernig riddarar á Twitter þola ekki að bullið í þeim fari út fyrir búbbluna þeirra. Vextir halda áfram að hækka og VR...

S01E33 | Traustasta heimildin kannski ekki traust eftir allt saman
Þótt ótrúlegt megi virðast hefur nú komið í ljós að Vítalía Lazareva er ekki öll þar sem hún er séð. Ætli stóra uppflettingamálið...

S01E32 | Allir tollverðir á Kef liggja undir grun
Við fáum upplýsingar um að lítið mál sé að skera úr um hvort Vítalía hafi sagt satt eða ekki. Það virðist bara engin...

S01E31 | Alvarlegar ásakanir eða bara létt grín?
Við ræðum hvernig okkur finnst ekkert tiltökumál þegar alvarlegar ásakanir eru settar fram í hálfkæringi eða gríni. Stóra Simma Vill málið er tekið...