S01E46 | Gæti verið þrautalending að stofna nýjan flokk

30. ágúst 2023 -

Arnar Þór Jónsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokks, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir valdaframsal það sem átt hefur sér stað í tengslum við loftslagsmál, málfrelsi og til dæmis Covid-19 málaflokkinn oft á tíðum ekki hafa verið í samræmi við stjórnarskrá og veltir fyrir sér hvort í einhverjum tilfellum hafi mátt túlka slíkt sem landráð. Hann segir alvarlegt ef flokkur hans ætli ekki að standa betri vörð um lýðræði, sjálfstæði, fullveldi og sjálfsákvörðunarrétt íslensku þjóðarinnar en raun ber vitni. Arnar segir eftirspurn eftir rödd sem talar fyrir þessum málum og útilokar ekki að stofna þurfi sérstakan flokk til þess.

S01E46 | Gæti verið þrautalending að stofna nýjan flokk

30. ágúst 2023 -

Arnar Þór Jónsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokks, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir valdaframsal það sem átt hefur sér stað í tengslum við loftslagsmál, málfrelsi og til dæmis Covid-19 málaflokkinn oft á tíðum ekki hafa verið í samræmi við stjórnarskrá og veltir fyrir sér hvort í einhverjum tilfellum hafi mátt túlka slíkt sem landráð. Hann segir alvarlegt ef flokkur hans ætli ekki að standa betri vörð um lýðræði, sjálfstæði, fullveldi og sjálfsákvörðunarrétt íslensku þjóðarinnar en raun ber vitni. Arnar segir eftirspurn eftir rödd sem talar fyrir þessum málum og útilokar ekki að stofna þurfi sérstakan flokk til þess.

S02EXX-gotustrakar-andrimar-stilla_1.5.1
S02E58 | „Ég labbaði út af heimilinu mínu og vaknaði á Litla hrauni“
Andri Már hefur náð ótrúlegum árangri, frá því að vera reiður drengur i erfiðum fjöldskylduaðstæðum. Hann var í mikilli neyslu á tímabili og...
S02E37-Spjallid-BirnaOlafs-Still_1.9.1
S02E37 | Erfitt að setja sig í spor aðstandenda fanga
Birna Ólafsdóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Birna er eiginkona fanga sem fékk 10 ára fangelsisdóm fyrir aðild að fíkniefnasmygli. Hún...
S02E37-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E37 | Tónlist kynslóðanna
Í þætti dagsins ræðum við hvernig samtíma dægurtónlist getur orðið að epískum sándtrökkum lífs okkar þegar tíminn fær að vinna á henni. Við...
S02EXX-gotustrakar-stilla_1.2.12
S02E57 | Gunnar Ingi / Lífið á biðlista
Eftir mikið brölt, vesen og neyslu, fékk hann lausn við lífi sínu inni á Krýsuvík. Stofnaði Lífið á biðlista og brennur fyrir það...
Scroll to Top