S01E46 | Gæti verið þrautalending að stofna nýjan flokk

30. ágúst 2023 -

Arnar Þór Jónsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokks, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir valdaframsal það sem átt hefur sér stað í tengslum við loftslagsmál, málfrelsi og til dæmis Covid-19 málaflokkinn oft á tíðum ekki hafa verið í samræmi við stjórnarskrá og veltir fyrir sér hvort í einhverjum tilfellum hafi mátt túlka slíkt sem landráð. Hann segir alvarlegt ef flokkur hans ætli ekki að standa betri vörð um lýðræði, sjálfstæði, fullveldi og sjálfsákvörðunarrétt íslensku þjóðarinnar en raun ber vitni. Arnar segir eftirspurn eftir rödd sem talar fyrir þessum málum og útilokar ekki að stofna þurfi sérstakan flokk til þess.

S01E46 | Gæti verið þrautalending að stofna nýjan flokk

30. ágúst 2023 -

Arnar Þór Jónsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokks, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir valdaframsal það sem átt hefur sér stað í tengslum við loftslagsmál, málfrelsi og til dæmis Covid-19 málaflokkinn oft á tíðum ekki hafa verið í samræmi við stjórnarskrá og veltir fyrir sér hvort í einhverjum tilfellum hafi mátt túlka slíkt sem landráð. Hann segir alvarlegt ef flokkur hans ætli ekki að standa betri vörð um lýðræði, sjálfstæði, fullveldi og sjálfsákvörðunarrétt íslensku þjóðarinnar en raun ber vitni. Arnar segir eftirspurn eftir rödd sem talar fyrir þessum málum og útilokar ekki að stofna þurfi sérstakan flokk til þess.

S01E74-Spjallid-Dilja-Still_1.5.1
S01E74 | Stjórnmálaflokkarnir hafa verið ríkisvæddir
Diljá Mist Einarsdóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún hefur nú lagt fram frumvarp sem mælir fyrir um lækkun á styrkjum...
S01E73-Spjallid-ÓskarLogi-Still_1.4.1
S01E73 | Vill ekki brenna kertið báðum megin
Óskar Logi Ágústsson, gítarleikari og söngvari Vintage Caravan, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hljómsveit hans hefur notið gríðarlegrar velgengni á undanförnum...
S01E95-gotustrakar-stilla_1.4.1
S01E95 | Gummi Kíró
Fræðandi og skemmtilegt spjall við Gumma. Tískan, kíro, lykt og með því. Heitt eða kalt, hvort myndirðu frekar og spurningar frá hlustendum.
860-minskodun-stilla_1.5.1
#860 | Magnús Ragnarsson hjá Símanum vandar Samkeppniseftirlitinu ekki kveðjurnar
Það er nóg um að vera í þætti dagsins. Magnús Ragnarsson framkvæmdastjóri hjá Símanum er í viðtali í dag og þar förum við...
Scroll to Top