S01E46 | Gæti verið þrautalending að stofna nýjan flokk

30. ágúst 2023 -

Arnar Þór Jónsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokks, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir valdaframsal það sem átt hefur sér stað í tengslum við loftslagsmál, málfrelsi og til dæmis Covid-19 málaflokkinn oft á tíðum ekki hafa verið í samræmi við stjórnarskrá og veltir fyrir sér hvort í einhverjum tilfellum hafi mátt túlka slíkt sem landráð. Hann segir alvarlegt ef flokkur hans ætli ekki að standa betri vörð um lýðræði, sjálfstæði, fullveldi og sjálfsákvörðunarrétt íslensku þjóðarinnar en raun ber vitni. Arnar segir eftirspurn eftir rödd sem talar fyrir þessum málum og útilokar ekki að stofna þurfi sérstakan flokk til þess.

S01E46 | Gæti verið þrautalending að stofna nýjan flokk

30. ágúst 2023 -

Arnar Þór Jónsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokks, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir valdaframsal það sem átt hefur sér stað í tengslum við loftslagsmál, málfrelsi og til dæmis Covid-19 málaflokkinn oft á tíðum ekki hafa verið í samræmi við stjórnarskrá og veltir fyrir sér hvort í einhverjum tilfellum hafi mátt túlka slíkt sem landráð. Hann segir alvarlegt ef flokkur hans ætli ekki að standa betri vörð um lýðræði, sjálfstæði, fullveldi og sjálfsákvörðunarrétt íslensku þjóðarinnar en raun ber vitni. Arnar segir eftirspurn eftir rödd sem talar fyrir þessum málum og útilokar ekki að stofna þurfi sérstakan flokk til þess.

S02E71-harmageddon-stilla_1.3.1
S02E71 | Útlendingahatur á sterum
Einkennilegar sögusagnir ganga manna á milli um hnífstunguárásina á Menninganótt. Álitsgjafar RÚV eiga erfitt með að leyna hlutdrægni sinni og Háskóli Íslands reynir...
S01E28-blekadir-stilla_1.2.4
S01E28 | Odee
Í þættinum ræða þeir Dagur og Óli við listamanninn Odd Eystein Friðriksson, betur þekktan sem Odee. Á undanförnum árum hefur Odee valdið miklum...
S02EXX-Spjallid-KristjanGunnars-Still1_1.13.1
S02E54 | Gjörunnin matvæli og sykur mesti skaðvaldurinn
Kristján Þór Gunnarsson læknir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ræðir hér um áunna lífstílssjúkdóma sem eru eitt fyrirferðamesta heilbrigðisvandamál Vesturlanda....
S02E70-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E70 | Karlmaður slær út blindar stúlkur á ólympíuleikum fatlaðra
Hnífsstunguárásir eru ekki afsprengi eitraðarar karlmennsku heldur miklu frekar vegna skorts á karlmennsku og föðurímyndum. Umboðsmaður Alþingis veltir tímabærum vöngum yfir inngripi stjórnvalda...
Scroll to Top