S01E46 | Gæti verið þrautalending að stofna nýjan flokk

30. ágúst 2023 -

Arnar Þór Jónsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokks, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir valdaframsal það sem átt hefur sér stað í tengslum við loftslagsmál, málfrelsi og til dæmis Covid-19 málaflokkinn oft á tíðum ekki hafa verið í samræmi við stjórnarskrá og veltir fyrir sér hvort í einhverjum tilfellum hafi mátt túlka slíkt sem landráð. Hann segir alvarlegt ef flokkur hans ætli ekki að standa betri vörð um lýðræði, sjálfstæði, fullveldi og sjálfsákvörðunarrétt íslensku þjóðarinnar en raun ber vitni. Arnar segir eftirspurn eftir rödd sem talar fyrir þessum málum og útilokar ekki að stofna þurfi sérstakan flokk til þess.

S01E46 | Gæti verið þrautalending að stofna nýjan flokk

30. ágúst 2023 -

Arnar Þór Jónsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokks, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir valdaframsal það sem átt hefur sér stað í tengslum við loftslagsmál, málfrelsi og til dæmis Covid-19 málaflokkinn oft á tíðum ekki hafa verið í samræmi við stjórnarskrá og veltir fyrir sér hvort í einhverjum tilfellum hafi mátt túlka slíkt sem landráð. Hann segir alvarlegt ef flokkur hans ætli ekki að standa betri vörð um lýðræði, sjálfstæði, fullveldi og sjálfsákvörðunarrétt íslensku þjóðarinnar en raun ber vitni. Arnar segir eftirspurn eftir rödd sem talar fyrir þessum málum og útilokar ekki að stofna þurfi sérstakan flokk til þess.

S02E99-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E99 | Réttindi opinberra starfsmanna stærsta óréttlætið
Opinberir starfsmenn, sem fá laun sín greidd frá skattgreiðendum, njóta ríkulegra forréttinda sem stjórnmálamenn þurfa að hafa þor til að afnema. Íslenskt réttarfar...
S01E03-hluthafaspjallid-stilla
S01E03 | Markaðsvirði JBT-Marel um 770 milljarðar
Verði af samruna JBT og Marels eftir rúma viku verður félagið það verðmætasta í Kauphöll Íslands með markaðsverðmæti í kringum 770 milljarða króna....
S01E19-fullordins-stilla2_1.2.12
S01E19 | Björgvin Franz
Björgvin Franz Gíslason er leikari og er sonur Eddu Björgvinsdóttur og Gísla Rúnars Jónssonar. Hann er um þessar mundir að leika í Ellý...
S01E41-blekadir-stilla_1.2.16
S01E41 | Amsterdam
Dagur og Óli fara sem fyrr vítt og breytt yfir sviðið, allt frá jólaundirbúningi, afgreiðslu á veitingastöðum yfir í ferðir Dags til Amsterdam.
Scroll to Top