S01E46 | Gæti verið þrautalending að stofna nýjan flokk

30. ágúst 2023 -

Arnar Þór Jónsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokks, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir valdaframsal það sem átt hefur sér stað í tengslum við loftslagsmál, málfrelsi og til dæmis Covid-19 málaflokkinn oft á tíðum ekki hafa verið í samræmi við stjórnarskrá og veltir fyrir sér hvort í einhverjum tilfellum hafi mátt túlka slíkt sem landráð. Hann segir alvarlegt ef flokkur hans ætli ekki að standa betri vörð um lýðræði, sjálfstæði, fullveldi og sjálfsákvörðunarrétt íslensku þjóðarinnar en raun ber vitni. Arnar segir eftirspurn eftir rödd sem talar fyrir þessum málum og útilokar ekki að stofna þurfi sérstakan flokk til þess.

S01E46 | Gæti verið þrautalending að stofna nýjan flokk

30. ágúst 2023 -

Arnar Þór Jónsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokks, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir valdaframsal það sem átt hefur sér stað í tengslum við loftslagsmál, málfrelsi og til dæmis Covid-19 málaflokkinn oft á tíðum ekki hafa verið í samræmi við stjórnarskrá og veltir fyrir sér hvort í einhverjum tilfellum hafi mátt túlka slíkt sem landráð. Hann segir alvarlegt ef flokkur hans ætli ekki að standa betri vörð um lýðræði, sjálfstæði, fullveldi og sjálfsákvörðunarrétt íslensku þjóðarinnar en raun ber vitni. Arnar segir eftirspurn eftir rödd sem talar fyrir þessum málum og útilokar ekki að stofna þurfi sérstakan flokk til þess.

S02E09-hluthafaspjallid-stilla1
S02E09 | Váleg tíðindi í ríkisrekstri
Það var að venju fjörug umræða í Hluthafaspjallinu. Ritstjórarnir fóru yfir nýjustu stýrivaxtabreytinguna en ekki síður váleg tíðindi varðandi hallarekstur ríkisins þar sem...
S03E20-harmageddon-stilla_1.1.1
S03E20 | Tálmunarofbeldi barnamálaráðherra
Hneykslismál skekur ríkisstjórn Íslands en fókusinn í því er rangur. Stóri skandalinn er auðvitað tálmunin sem olli því að lítill drengur fékk ekki...
S02E11-fullordins-stilla_1.1.1
S02E11 | „Annþór hringdi af Hrauninu og bað mig að hætta að krimmast“
Einar Ágúst Víðisson er kannski þekktastur fyrir að hafa verið í hljómsveitinni Skítamóral um árabil, en líf hans hefur ekki bara verið frægð...
S02E04-blekadir-stilla_1.2.26
S02E04 | „Við sáum að þú opnaðir þetta SMS“
Í þættum fara þeir Dagur og Óli yfir tannlæknasögur, tannkrem, geimskip og margt fleira.
Scroll to Top