S01E51 | Heimurinn að verða tvípóla aftur

18. september 2023 -

Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við Háskólann á Akureyri er nýjasti gestur Spjallsins hjá Frosta Logasyni. Hann segir stríðið í Úkraínu vera fyrir löngu orðið það sem kalla mætti leppa stríð (e.proxi war) þar sem Bandaríkin heyja stríð gegn Rússlandi í gegnum NATO. Hilmar bendir á að Vesturlönd hafa lengi viljað endurskapa heiminn í sinni mynd. Þau hafa ekki viljað sætta sig við að sumar þjóðir vilji aðra stjórnhætti og þjóðfélagsskipan en þau. Þetta hefur nú þjappað öðrum löndum saman undir forystu Kína í BRICS bandalaginu (nú BRICS+) þar sem Saudi Arabía, Íran og fleiri eru að bætast við. Hilmar segir þetta vera þróun í þá átt að heimurinn verði aftur tvípóla, líkt og þegar Sovétríkin sálugu voru og hétu. Þá segir hann ljóst að Ísland, eins og önnur smáríki, þurfi að vera klókt og vera tilbúið til að nýta sér þá stöðu sem smáríki hafa í tvípóla heimi. Afar athyglivert viðtal.

S01E51 | Heimurinn að verða tvípóla aftur

18. september 2023 -

Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við Háskólann á Akureyri er nýjasti gestur Spjallsins hjá Frosta Logasyni. Hann segir stríðið í Úkraínu vera fyrir löngu orðið það sem kalla mætti leppa stríð (e.proxi war) þar sem Bandaríkin heyja stríð gegn Rússlandi í gegnum NATO. Hilmar bendir á að Vesturlönd hafa lengi viljað endurskapa heiminn í sinni mynd. Þau hafa ekki viljað sætta sig við að sumar þjóðir vilji aðra stjórnhætti og þjóðfélagsskipan en þau. Þetta hefur nú þjappað öðrum löndum saman undir forystu Kína í BRICS bandalaginu (nú BRICS+) þar sem Saudi Arabía, Íran og fleiri eru að bætast við. Hilmar segir þetta vera þróun í þá átt að heimurinn verði aftur tvípóla, líkt og þegar Sovétríkin sálugu voru og hétu. Þá segir hann ljóst að Ísland, eins og önnur smáríki, þurfi að vera klókt og vera tilbúið til að nýta sér þá stöðu sem smáríki hafa í tvípóla heimi. Afar athyglivert viðtal.

S02E99-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E99 | Réttindi opinberra starfsmanna stærsta óréttlætið
Opinberir starfsmenn, sem fá laun sín greidd frá skattgreiðendum, njóta ríkulegra forréttinda sem stjórnmálamenn þurfa að hafa þor til að afnema. Íslenskt réttarfar...
S01E03-hluthafaspjallid-stilla
S01E03 | Markaðsvirði JBT-Marel um 770 milljarðar
Verði af samruna JBT og Marels eftir rúma viku verður félagið það verðmætasta í Kauphöll Íslands með markaðsverðmæti í kringum 770 milljarða króna....
S01E19-fullordins-stilla2_1.2.12
S01E19 | Björgvin Franz
Björgvin Franz Gíslason er leikari og er sonur Eddu Björgvinsdóttur og Gísla Rúnars Jónssonar. Hann er um þessar mundir að leika í Ellý...
S01E41-blekadir-stilla_1.2.16
S01E41 | Amsterdam
Dagur og Óli fara sem fyrr vítt og breytt yfir sviðið, allt frá jólaundirbúningi, afgreiðslu á veitingastöðum yfir í ferðir Dags til Amsterdam.
Scroll to Top