S01E51 | Heimurinn að verða tvípóla aftur

18. september 2023 -

Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við Háskólann á Akureyri er nýjasti gestur Spjallsins hjá Frosta Logasyni. Hann segir stríðið í Úkraínu vera fyrir löngu orðið það sem kalla mætti leppa stríð (e.proxi war) þar sem Bandaríkin heyja stríð gegn Rússlandi í gegnum NATO. Hilmar bendir á að Vesturlönd hafa lengi viljað endurskapa heiminn í sinni mynd. Þau hafa ekki viljað sætta sig við að sumar þjóðir vilji aðra stjórnhætti og þjóðfélagsskipan en þau. Þetta hefur nú þjappað öðrum löndum saman undir forystu Kína í BRICS bandalaginu (nú BRICS+) þar sem Saudi Arabía, Íran og fleiri eru að bætast við. Hilmar segir þetta vera þróun í þá átt að heimurinn verði aftur tvípóla, líkt og þegar Sovétríkin sálugu voru og hétu. Þá segir hann ljóst að Ísland, eins og önnur smáríki, þurfi að vera klókt og vera tilbúið til að nýta sér þá stöðu sem smáríki hafa í tvípóla heimi. Afar athyglivert viðtal.

S01E51 | Heimurinn að verða tvípóla aftur

18. september 2023 -

Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við Háskólann á Akureyri er nýjasti gestur Spjallsins hjá Frosta Logasyni. Hann segir stríðið í Úkraínu vera fyrir löngu orðið það sem kalla mætti leppa stríð (e.proxi war) þar sem Bandaríkin heyja stríð gegn Rússlandi í gegnum NATO. Hilmar bendir á að Vesturlönd hafa lengi viljað endurskapa heiminn í sinni mynd. Þau hafa ekki viljað sætta sig við að sumar þjóðir vilji aðra stjórnhætti og þjóðfélagsskipan en þau. Þetta hefur nú þjappað öðrum löndum saman undir forystu Kína í BRICS bandalaginu (nú BRICS+) þar sem Saudi Arabía, Íran og fleiri eru að bætast við. Hilmar segir þetta vera þróun í þá átt að heimurinn verði aftur tvípóla, líkt og þegar Sovétríkin sálugu voru og hétu. Þá segir hann ljóst að Ísland, eins og önnur smáríki, þurfi að vera klókt og vera tilbúið til að nýta sér þá stöðu sem smáríki hafa í tvípóla heimi. Afar athyglivert viðtal.

S02E09-hluthafaspjallid-stilla1
S02E09 | Váleg tíðindi í ríkisrekstri
Það var að venju fjörug umræða í Hluthafaspjallinu. Ritstjórarnir fóru yfir nýjustu stýrivaxtabreytinguna en ekki síður váleg tíðindi varðandi hallarekstur ríkisins þar sem...
S03E20-harmageddon-stilla_1.1.1
S03E20 | Tálmunarofbeldi barnamálaráðherra
Hneykslismál skekur ríkisstjórn Íslands en fókusinn í því er rangur. Stóri skandalinn er auðvitað tálmunin sem olli því að lítill drengur fékk ekki...
S02E11-fullordins-stilla_1.1.1
S02E11 | „Annþór hringdi af Hrauninu og bað mig að hætta að krimmast“
Einar Ágúst Víðisson er kannski þekktastur fyrir að hafa verið í hljómsveitinni Skítamóral um árabil, en líf hans hefur ekki bara verið frægð...
S02E04-blekadir-stilla_1.2.26
S02E04 | „Við sáum að þú opnaðir þetta SMS“
Í þættum fara þeir Dagur og Óli yfir tannlæknasögur, tannkrem, geimskip og margt fleira.
Scroll to Top