S01E51 | Heimurinn að verða tvípóla aftur

18. september 2023 -

Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við Háskólann á Akureyri er nýjasti gestur Spjallsins hjá Frosta Logasyni. Hann segir stríðið í Úkraínu vera fyrir löngu orðið það sem kalla mætti leppa stríð (e.proxi war) þar sem Bandaríkin heyja stríð gegn Rússlandi í gegnum NATO. Hilmar bendir á að Vesturlönd hafa lengi viljað endurskapa heiminn í sinni mynd. Þau hafa ekki viljað sætta sig við að sumar þjóðir vilji aðra stjórnhætti og þjóðfélagsskipan en þau. Þetta hefur nú þjappað öðrum löndum saman undir forystu Kína í BRICS bandalaginu (nú BRICS+) þar sem Saudi Arabía, Íran og fleiri eru að bætast við. Hilmar segir þetta vera þróun í þá átt að heimurinn verði aftur tvípóla, líkt og þegar Sovétríkin sálugu voru og hétu. Þá segir hann ljóst að Ísland, eins og önnur smáríki, þurfi að vera klókt og vera tilbúið til að nýta sér þá stöðu sem smáríki hafa í tvípóla heimi. Afar athyglivert viðtal.

S01E51 | Heimurinn að verða tvípóla aftur

18. september 2023 -

Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við Háskólann á Akureyri er nýjasti gestur Spjallsins hjá Frosta Logasyni. Hann segir stríðið í Úkraínu vera fyrir löngu orðið það sem kalla mætti leppa stríð (e.proxi war) þar sem Bandaríkin heyja stríð gegn Rússlandi í gegnum NATO. Hilmar bendir á að Vesturlönd hafa lengi viljað endurskapa heiminn í sinni mynd. Þau hafa ekki viljað sætta sig við að sumar þjóðir vilji aðra stjórnhætti og þjóðfélagsskipan en þau. Þetta hefur nú þjappað öðrum löndum saman undir forystu Kína í BRICS bandalaginu (nú BRICS+) þar sem Saudi Arabía, Íran og fleiri eru að bætast við. Hilmar segir þetta vera þróun í þá átt að heimurinn verði aftur tvípóla, líkt og þegar Sovétríkin sálugu voru og hétu. Þá segir hann ljóst að Ísland, eins og önnur smáríki, þurfi að vera klókt og vera tilbúið til að nýta sér þá stöðu sem smáríki hafa í tvípóla heimi. Afar athyglivert viðtal.

S01E12-blekadir-stilla_1.3.2
S01E12 | Össur og Linda
Í þættinum ræða þeir Dagur og Óli við Össur og Lindu hjá Reykjavík Ink. Össur og Linda hafa rekið Reykjavík Ink um árabil,...
S02E38-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E38 | Meingallað tryggingakerfi
Við rýnum í sögu íslenska stráksins sem er vegalaus í Bandaríkjunum vegna geðsjúkdóms. Enginn vill taka ábyrgð og enginn hjálpar. Við ræðum líka...
S02EXX-gotustrakar-andrimar-stilla_1.5.1
S02E58 | „Ég labbaði út af heimilinu mínu og vaknaði á Litla hrauni“
Andri Már hefur náð ótrúlegum árangri, frá því að vera reiður drengur i erfiðum fjöldskylduaðstæðum. Hann var í mikilli neyslu á tímabili og...
S02E37-Spjallid-BirnaOlafs-Still_1.9.1
S02E37 | Erfitt að setja sig í spor aðstandenda fanga
Birna Ólafsdóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Birna er eiginkona fanga sem fékk 10 ára fangelsisdóm fyrir aðild að fíkniefnasmygli. Hún...
Scroll to Top