S01E53 | Vond tilfinning að verða undir í slagsmálum
21. september 2023 - Spjallið með Frosta Logasyni
Jökull Gíslason, rannsóknarlögreglumaður, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann gaf nýverið út sína fyrstu ljóðabók sem hann kallar Hugleiðingar; miðaldra, hvítur, íslenskur, sískynja, gagnkynhneigður karlmaður yrkir um samtímann og farinn veg. Jökull hefur mikla reynslu af löggæslustörfum en hann segir í viðtalinu frá nokkrum erfiðum upplifunum sem hann hefur gengið í gegnum sem lögreglumaður. Hann segir íslenska lögreglumenn illa varða í réttarkerfinu þar sem þar sem árásir á lögreglumenn séu ekki litnar eins alvarlegum augum og í löndunum í kringum okkur.
S01E53 | Vond tilfinning að verða undir í slagsmálum
21. september 2023 - Spjallið með Frosta Logasyni
Jökull Gíslason, rannsóknarlögreglumaður, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann gaf nýverið út sína fyrstu ljóðabók sem hann kallar Hugleiðingar; miðaldra, hvítur, íslenskur, sískynja, gagnkynhneigður karlmaður yrkir um samtímann og farinn veg. Jökull hefur mikla reynslu af löggæslustörfum en hann segir í viðtalinu frá nokkrum erfiðum upplifunum sem hann hefur gengið í gegnum sem lögreglumaður. Hann segir íslenska lögreglumenn illa varða í réttarkerfinu þar sem þar sem árásir á lögreglumenn séu ekki litnar eins alvarlegum augum og í löndunum í kringum okkur.