S01E56 | Seðlabankinn viðurkennir ekki sinn þátt í hagstjórnarmistökum

8. október 2023 -

Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR veltir fyrir sér hvort fasteignabólan sem hér varð síðast, þegar Seðlabankinn snarlækkaði stýrivexti árið 2020, hafi verið mistök eða hvort ástandið sem síðar skapaðist hafi verið kallað fram af ásettu ráði. Hann bendir á að Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri sé reyndur hagfræðingur sem hafi yfirgripsmikla þekkingu á bólum á húsnæðismarkaði og hafi vel geta gert sér grein fyrir afleiðingum slíks vaxtastigs án nokkurra mótvægisaðgerða. Hann segir stefna í allsherjar uppgjör á næstu mánuðum þegar fólk mun standa frammi fyrir því að missa ofan af sér húsnæði í stórum stíl.

S01E56 | Seðlabankinn viðurkennir ekki sinn þátt í hagstjórnarmistökum

8. október 2023 -

Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR veltir fyrir sér hvort fasteignabólan sem hér varð síðast, þegar Seðlabankinn snarlækkaði stýrivexti árið 2020, hafi verið mistök eða hvort ástandið sem síðar skapaðist hafi verið kallað fram af ásettu ráði. Hann bendir á að Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri sé reyndur hagfræðingur sem hafi yfirgripsmikla þekkingu á bólum á húsnæðismarkaði og hafi vel geta gert sér grein fyrir afleiðingum slíks vaxtastigs án nokkurra mótvægisaðgerða. Hann segir stefna í allsherjar uppgjör á næstu mánuðum þegar fólk mun standa frammi fyrir því að missa ofan af sér húsnæði í stórum stíl.

S02E09-hluthafaspjallid-stilla1
S02E09 | Váleg tíðindi í ríkisrekstri
Það var að venju fjörug umræða í Hluthafaspjallinu. Ritstjórarnir fóru yfir nýjustu stýrivaxtabreytinguna en ekki síður váleg tíðindi varðandi hallarekstur ríkisins þar sem...
S03E20-harmageddon-stilla_1.1.1
S03E20 | Tálmunarofbeldi barnamálaráðherra
Hneykslismál skekur ríkisstjórn Íslands en fókusinn í því er rangur. Stóri skandalinn er auðvitað tálmunin sem olli því að lítill drengur fékk ekki...
S02E11-fullordins-stilla_1.1.1
S02E11 | „Annþór hringdi af Hrauninu og bað mig að hætta að krimmast“
Einar Ágúst Víðisson er kannski þekktastur fyrir að hafa verið í hljómsveitinni Skítamóral um árabil, en líf hans hefur ekki bara verið frægð...
S02E04-blekadir-stilla_1.2.26
S02E04 | „Við sáum að þú opnaðir þetta SMS“
Í þættum fara þeir Dagur og Óli yfir tannlæknasögur, tannkrem, geimskip og margt fleira.
Scroll to Top