S01E61 | Safnaði í sig kjark til að spjalla við Billy Corgan

23. október 2023 -

Aðalbjörn Tryggvason, eða Addi í Sólstöfum, hefur marga fjöruna sopið en hljómsveit hans hefur á undanförnum áratug spilað á öllum helstu rokkhátíðum heims. Sólstafir er ein sú íslenskra hljómsveita sem starfar mest á erlendri grundu og eru tónleikaferðirnar um heim allan orðnar alltof margar til að hægt sé að telja þær. Addi hætti sjálfur að drekka fyrir 10 árum síðan og segir það vera eitt það besta sem hafi nokkurn tíman hent hann.

S01E61 | Safnaði í sig kjark til að spjalla við Billy Corgan

23. október 2023 -

Aðalbjörn Tryggvason, eða Addi í Sólstöfum, hefur marga fjöruna sopið en hljómsveit hans hefur á undanförnum áratug spilað á öllum helstu rokkhátíðum heims. Sólstafir er ein sú íslenskra hljómsveita sem starfar mest á erlendri grundu og eru tónleikaferðirnar um heim allan orðnar alltof margar til að hægt sé að telja þær. Addi hætti sjálfur að drekka fyrir 10 árum síðan og segir það vera eitt það besta sem hafi nokkurn tíman hent hann.

S02E09-hluthafaspjallid-stilla1
S02E09 | Váleg tíðindi í ríkisrekstri
Það var að venju fjörug umræða í Hluthafaspjallinu. Ritstjórarnir fóru yfir nýjustu stýrivaxtabreytinguna en ekki síður váleg tíðindi varðandi hallarekstur ríkisins þar sem...
S03E20-harmageddon-stilla_1.1.1
S03E20 | Tálmunarofbeldi barnamálaráðherra
Hneykslismál skekur ríkisstjórn Íslands en fókusinn í því er rangur. Stóri skandalinn er auðvitað tálmunin sem olli því að lítill drengur fékk ekki...
S02E11-fullordins-stilla_1.1.1
S02E11 | „Annþór hringdi af Hrauninu og bað mig að hætta að krimmast“
Einar Ágúst Víðisson er kannski þekktastur fyrir að hafa verið í hljómsveitinni Skítamóral um árabil, en líf hans hefur ekki bara verið frægð...
S02E04-blekadir-stilla_1.2.26
S02E04 | „Við sáum að þú opnaðir þetta SMS“
Í þættum fara þeir Dagur og Óli yfir tannlæknasögur, tannkrem, geimskip og margt fleira.
Scroll to Top