S01E64 | Værum með evru í dag ef Samfylking hefði ekki slitið stjórnarsamstarfi

8. nóvember 2023 -

Benedikt Jóhannesson fyrrverandi fjármálaráðherra er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Í þessu viðtali rifjar hann meðal annars upp þá tíma þegar Bjarni Benediktsson var ötull talsmaður upptöku evru á árunum 2008 og 2009. Hann veltir upp þeim möguleika að ef Samfylking hefði ekki slitið stjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn í febrúar 2009 hefðu hlutirnir að öllum líkindum þróast með talsvert öðrum hætti. Þá ræðir hann líka tímann í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokk og Bjartri Framtíð og þegar síðarnefndi flokkurinn eyddi sjálfum sér með því að rjúka til og slíta stjórnarsamstarfi. Þetta og margt fleira í nýjasta þætti Spjallsins.

S01E64 | Værum með evru í dag ef Samfylking hefði ekki slitið stjórnarsamstarfi

8. nóvember 2023 -

Benedikt Jóhannesson fyrrverandi fjármálaráðherra er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Í þessu viðtali rifjar hann meðal annars upp þá tíma þegar Bjarni Benediktsson var ötull talsmaður upptöku evru á árunum 2008 og 2009. Hann veltir upp þeim möguleika að ef Samfylking hefði ekki slitið stjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn í febrúar 2009 hefðu hlutirnir að öllum líkindum þróast með talsvert öðrum hætti. Þá ræðir hann líka tímann í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokk og Bjartri Framtíð og þegar síðarnefndi flokkurinn eyddi sjálfum sér með því að rjúka til og slíta stjórnarsamstarfi. Þetta og margt fleira í nýjasta þætti Spjallsins.

S01E74-Spjallid-Dilja-Still_1.5.1
S01E74 | Stjórnmálaflokkarnir hafa verið ríkisvæddir
Diljá Mist Einarsdóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún hefur nú lagt fram frumvarp sem mælir fyrir um lækkun á styrkjum...
S01E73-Spjallid-ÓskarLogi-Still_1.4.1
S01E73 | Vill ekki brenna kertið báðum megin
Óskar Logi Ágústsson, gítarleikari og söngvari Vintage Caravan, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hljómsveit hans hefur notið gríðarlegrar velgengni á undanförnum...
S01E95-gotustrakar-stilla_1.4.1
S01E95 | Gummi Kíró
Fræðandi og skemmtilegt spjall við Gumma. Tískan, kíro, lykt og með því. Heitt eða kalt, hvort myndirðu frekar og spurningar frá hlustendum.
860-minskodun-stilla_1.5.1
#860 | Magnús Ragnarsson hjá Símanum vandar Samkeppniseftirlitinu ekki kveðjurnar
Það er nóg um að vera í þætti dagsins. Magnús Ragnarsson framkvæmdastjóri hjá Símanum er í viðtali í dag og þar förum við...
Scroll to Top