S01E66 | Þetta var áfall – hún var uppáhalds systir mín

10. nóvember 2023 -

Glúmur Baldvinsson, alþjóðastjórnmálafræðingur, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Glúmur fer hér um víðan völl og ræðir skrautlegt lífshlaup sitt til þessa. Um feril sinn hjá alþjóðastofnunum, Sameinuþjóðunum og NATO og hvernig það hefur verið að vera sonur Bryndísar Schram og Jóns Baldvins Hannibalssonar, eins áhrifamesta stjórnmálamanns lýðveldissögunnar. Glúmur ræðir líka hið miklu áfall sem fjölskylda hans varð fyrir þegar systir hans Snæfríður Baldvinsdóttir varð bráðkvödd í janúar 2013 en þar með segist Glúmur hafa misst tvær systur, því Aldísi eldri systur sína hefur hann ekki hitt í meira en áratug. Hún hefur borið föður sinn þungum sökum og ræðast þau ekki lengur við.

S01E66 | Þetta var áfall – hún var uppáhalds systir mín

10. nóvember 2023 -

Glúmur Baldvinsson, alþjóðastjórnmálafræðingur, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Glúmur fer hér um víðan völl og ræðir skrautlegt lífshlaup sitt til þessa. Um feril sinn hjá alþjóðastofnunum, Sameinuþjóðunum og NATO og hvernig það hefur verið að vera sonur Bryndísar Schram og Jóns Baldvins Hannibalssonar, eins áhrifamesta stjórnmálamanns lýðveldissögunnar. Glúmur ræðir líka hið miklu áfall sem fjölskylda hans varð fyrir þegar systir hans Snæfríður Baldvinsdóttir varð bráðkvödd í janúar 2013 en þar með segist Glúmur hafa misst tvær systur, því Aldísi eldri systur sína hefur hann ekki hitt í meira en áratug. Hún hefur borið föður sinn þungum sökum og ræðast þau ekki lengur við.

S02E62-gotustrakar-stilla_1.3.1
S02E62 | Aron Kristinn / ClubDub
Rekinn úr Verzló, fór að læra kírópraktor í Englandi, hætti og fór í viðskiptafræði, endaði sem einn vinsælasti tónlistarmaður okkar Íslendinga í dag....
S01E13-blekadir-stilla_1.2.4
S01E13 | Habba
Í þættinum ræða þeir Dagur og Óli við Höbbu sem er eigandi húðflúrstofunnar Örlög. Habba er líka stofnandi galdrahátíðarinnar Galdrafár á Ströndum sem...
S02E61-gotustrakar-stilla_1.4.1
S02E61 | Siggi Bond / Uppgjör enska
Enska deildin, íslenski boltinn, hvað þurfa top 6 liðin að kaupa og losa? Hverjir vinna íslensku? Besti bond.
S01E40-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E40 | Lífslíkur lækkuðu mest á Íslandi í faraldrinum
Fóru Íslendingar verst Evrópuþjóða út úr aðgerðum stjórnvalda í nafni sóttvarna? Myndi Ísdrottningin ekki gera Bessastaði fabúlus á ný? Dekraðasta fólk veraldar kallar...
Scroll to Top