S01E66 | Þetta var áfall – hún var uppáhalds systir mín

10. nóvember 2023 -

Glúmur Baldvinsson, alþjóðastjórnmálafræðingur, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Glúmur fer hér um víðan völl og ræðir skrautlegt lífshlaup sitt til þessa. Um feril sinn hjá alþjóðastofnunum, Sameinuþjóðunum og NATO og hvernig það hefur verið að vera sonur Bryndísar Schram og Jóns Baldvins Hannibalssonar, eins áhrifamesta stjórnmálamanns lýðveldissögunnar. Glúmur ræðir líka hið miklu áfall sem fjölskylda hans varð fyrir þegar systir hans Snæfríður Baldvinsdóttir varð bráðkvödd í janúar 2013 en þar með segist Glúmur hafa misst tvær systur, því Aldísi eldri systur sína hefur hann ekki hitt í meira en áratug. Hún hefur borið föður sinn þungum sökum og ræðast þau ekki lengur við.

S01E66 | Þetta var áfall – hún var uppáhalds systir mín

10. nóvember 2023 -

Glúmur Baldvinsson, alþjóðastjórnmálafræðingur, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Glúmur fer hér um víðan völl og ræðir skrautlegt lífshlaup sitt til þessa. Um feril sinn hjá alþjóðastofnunum, Sameinuþjóðunum og NATO og hvernig það hefur verið að vera sonur Bryndísar Schram og Jóns Baldvins Hannibalssonar, eins áhrifamesta stjórnmálamanns lýðveldissögunnar. Glúmur ræðir líka hið miklu áfall sem fjölskylda hans varð fyrir þegar systir hans Snæfríður Baldvinsdóttir varð bráðkvödd í janúar 2013 en þar með segist Glúmur hafa misst tvær systur, því Aldísi eldri systur sína hefur hann ekki hitt í meira en áratug. Hún hefur borið föður sinn þungum sökum og ræðast þau ekki lengur við.

S01E12-blekadir-stilla_1.3.2
S01E12 | Össur og Linda
Í þættinum ræða þeir Dagur og Óli við Össur og Lindu hjá Reykjavík Ink. Össur og Linda hafa rekið Reykjavík Ink um árabil,...
S02E38-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E38 | Meingallað tryggingakerfi
Við rýnum í sögu íslenska stráksins sem er vegalaus í Bandaríkjunum vegna geðsjúkdóms. Enginn vill taka ábyrgð og enginn hjálpar. Við ræðum líka...
S02EXX-gotustrakar-andrimar-stilla_1.5.1
S02E58 | „Ég labbaði út af heimilinu mínu og vaknaði á Litla hrauni“
Andri Már hefur náð ótrúlegum árangri, frá því að vera reiður drengur i erfiðum fjöldskylduaðstæðum. Hann var í mikilli neyslu á tímabili og...
S02E37-Spjallid-BirnaOlafs-Still_1.9.1
S02E37 | Erfitt að setja sig í spor aðstandenda fanga
Birna Ólafsdóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Birna er eiginkona fanga sem fékk 10 ára fangelsisdóm fyrir aðild að fíkniefnasmygli. Hún...
Scroll to Top