S01E67 | Mikil gremja út í peningakerfið – Bitcoin býður upp á lausnirnar
14. nóvember 2023 - Spjallið með Frosta Logasyni
Kjartan Ragnars, lögmaður og fyrrverandi framkvæmdastjóri Rafmyntaráðs, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segist aldrei hafa verið jafn bjartsýnn fyrir framtíð Bitcoin og hann er í dag. Mikil hækkun hefur verið á rafmyntinni að undanförnu og margt sem bendir til þess að sú hækkun muni halda áfram. Við förum yfir málið með Kjartani í þætti dagsins.
S01E67 | Mikil gremja út í peningakerfið – Bitcoin býður upp á lausnirnar
14. nóvember 2023 - Spjallið með Frosta Logasyni
Kjartan Ragnars, lögmaður og fyrrverandi framkvæmdastjóri Rafmyntaráðs, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segist aldrei hafa verið jafn bjartsýnn fyrir framtíð Bitcoin og hann er í dag. Mikil hækkun hefur verið á rafmyntinni að undanförnu og margt sem bendir til þess að sú hækkun muni halda áfram. Við förum yfir málið með Kjartani í þætti dagsins.