S01E68 | Veðsettu foreldra sína og vonuðu það besta

16. nóvember 2023 -

Guðvarður Gíslason, betur þekktur sem Guffi í Gamla Bíó, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Guffi hefur upplifað tímana tvenna en hann er einn af reyndustu mönnum veitingageirans á Íslandi. Hann hefur opnað og rekið ótal marga sögufræga staði og hefur verið meira og minna á sömu kennitölunni í um það bil hálfa öld. Staðir eins og Gaukur á Stöng, Jónatan Livingstone Mávur, Apótekið og Gamla Bíó eru bara lítill hluti af því sem Guffi hefur sýslað í gegnum tíðina. Hér stiklar hann á stóru af ferli sínum og segir meðal annars frá hvernig menn blönduðu hið sögufræga bjórlíki sem var gríðarlega vinsælt á meðan bjórinn var bannaður hér á landi. Guffi byrjaði með tvær hendur tómar og þurfti að veðsetja móður sína til að koma ferlinum af stað en dugnaður og gott hugmyndaflug tryggði honum farsæld í starfi og síðan eru liðin öll þessi ár.

S01E68 | Veðsettu foreldra sína og vonuðu það besta

16. nóvember 2023 -

Guðvarður Gíslason, betur þekktur sem Guffi í Gamla Bíó, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Guffi hefur upplifað tímana tvenna en hann er einn af reyndustu mönnum veitingageirans á Íslandi. Hann hefur opnað og rekið ótal marga sögufræga staði og hefur verið meira og minna á sömu kennitölunni í um það bil hálfa öld. Staðir eins og Gaukur á Stöng, Jónatan Livingstone Mávur, Apótekið og Gamla Bíó eru bara lítill hluti af því sem Guffi hefur sýslað í gegnum tíðina. Hér stiklar hann á stóru af ferli sínum og segir meðal annars frá hvernig menn blönduðu hið sögufræga bjórlíki sem var gríðarlega vinsælt á meðan bjórinn var bannaður hér á landi. Guffi byrjaði með tvær hendur tómar og þurfti að veðsetja móður sína til að koma ferlinum af stað en dugnaður og gott hugmyndaflug tryggði honum farsæld í starfi og síðan eru liðin öll þessi ár.

S01E08-blekadir-stilla_1.1.1
S01E08 | Jason Thompson
Í þættinum ræða þeir Dagur og Óli við Jason Thompson eiganda Black Kross Tattoo. Jason, sem er frá Bandaríkjunum, hefur verið húðflúrari síðan...
S02E31-GudmundurFelix-Still_1.4.1
S02E31 | Skiptir mestu máli hvaða mann þú hefur að geyma
Guðmundur Felix Grétarsson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ákvað að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands til að gefa...
S02E46-gotustrakar-stilla_1.1.10
S02E46 | „Barnaníðingar fá styttri dóm en þeir sem keyra próflausir“
Ræddum við fanga sem afplánar 7 ára dóm á Kvíabryggju. Það að kynferðisbrotamenn og níðingar labba inn og út stuttu seinna eftir hrottaleg...
S02E30-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E30 | Alræði hinnar ríkjandi skoðunnar
Íslenskir meginstraumsfjölmiðlar kjósa að þegja yfir mikilvægum upplýsingum sem falla ekki að hinni ríkjandi skoðun. Dyggðarskreyttir réttlætisriddarar halda áfram að ráðast að lífsviðurværi...
Scroll to Top