S01E68 | Veðsettu foreldra sína og vonuðu það besta

16. nóvember 2023 -

Guðvarður Gíslason, betur þekktur sem Guffi í Gamla Bíó, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Guffi hefur upplifað tímana tvenna en hann er einn af reyndustu mönnum veitingageirans á Íslandi. Hann hefur opnað og rekið ótal marga sögufræga staði og hefur verið meira og minna á sömu kennitölunni í um það bil hálfa öld. Staðir eins og Gaukur á Stöng, Jónatan Livingstone Mávur, Apótekið og Gamla Bíó eru bara lítill hluti af því sem Guffi hefur sýslað í gegnum tíðina. Hér stiklar hann á stóru af ferli sínum og segir meðal annars frá hvernig menn blönduðu hið sögufræga bjórlíki sem var gríðarlega vinsælt á meðan bjórinn var bannaður hér á landi. Guffi byrjaði með tvær hendur tómar og þurfti að veðsetja móður sína til að koma ferlinum af stað en dugnaður og gott hugmyndaflug tryggði honum farsæld í starfi og síðan eru liðin öll þessi ár.

S01E68 | Veðsettu foreldra sína og vonuðu það besta

16. nóvember 2023 -

Guðvarður Gíslason, betur þekktur sem Guffi í Gamla Bíó, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Guffi hefur upplifað tímana tvenna en hann er einn af reyndustu mönnum veitingageirans á Íslandi. Hann hefur opnað og rekið ótal marga sögufræga staði og hefur verið meira og minna á sömu kennitölunni í um það bil hálfa öld. Staðir eins og Gaukur á Stöng, Jónatan Livingstone Mávur, Apótekið og Gamla Bíó eru bara lítill hluti af því sem Guffi hefur sýslað í gegnum tíðina. Hér stiklar hann á stóru af ferli sínum og segir meðal annars frá hvernig menn blönduðu hið sögufræga bjórlíki sem var gríðarlega vinsælt á meðan bjórinn var bannaður hér á landi. Guffi byrjaði með tvær hendur tómar og þurfti að veðsetja móður sína til að koma ferlinum af stað en dugnaður og gott hugmyndaflug tryggði honum farsæld í starfi og síðan eru liðin öll þessi ár.

S02E38-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E38 | Meingallað tryggingakerfi
Við rýnum í sögu íslenska stráksins sem er vegalaus í Bandaríkjunum vegna geðsjúkdóms. Enginn vill taka ábyrgð og enginn hjálpar. Við ræðum líka...
S02EXX-gotustrakar-andrimar-stilla_1.5.1
S02E58 | „Ég labbaði út af heimilinu mínu og vaknaði á Litla hrauni“
Andri Már hefur náð ótrúlegum árangri, frá því að vera reiður drengur i erfiðum fjöldskylduaðstæðum. Hann var í mikilli neyslu á tímabili og...
S02E37-Spjallid-BirnaOlafs-Still_1.9.1
S02E37 | Erfitt að setja sig í spor aðstandenda fanga
Birna Ólafsdóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Birna er eiginkona fanga sem fékk 10 ára fangelsisdóm fyrir aðild að fíkniefnasmygli. Hún...
S02E37-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E37 | Tónlist kynslóðanna
Í þætti dagsins ræðum við hvernig samtíma dægurtónlist getur orðið að epískum sándtrökkum lífs okkar þegar tíminn fær að vinna á henni. Við...
Scroll to Top