S01E68 | Veðsettu foreldra sína og vonuðu það besta

16. nóvember 2023 -

Guðvarður Gíslason, betur þekktur sem Guffi í Gamla Bíó, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Guffi hefur upplifað tímana tvenna en hann er einn af reyndustu mönnum veitingageirans á Íslandi. Hann hefur opnað og rekið ótal marga sögufræga staði og hefur verið meira og minna á sömu kennitölunni í um það bil hálfa öld. Staðir eins og Gaukur á Stöng, Jónatan Livingstone Mávur, Apótekið og Gamla Bíó eru bara lítill hluti af því sem Guffi hefur sýslað í gegnum tíðina. Hér stiklar hann á stóru af ferli sínum og segir meðal annars frá hvernig menn blönduðu hið sögufræga bjórlíki sem var gríðarlega vinsælt á meðan bjórinn var bannaður hér á landi. Guffi byrjaði með tvær hendur tómar og þurfti að veðsetja móður sína til að koma ferlinum af stað en dugnaður og gott hugmyndaflug tryggði honum farsæld í starfi og síðan eru liðin öll þessi ár.

S01E68 | Veðsettu foreldra sína og vonuðu það besta

16. nóvember 2023 -

Guðvarður Gíslason, betur þekktur sem Guffi í Gamla Bíó, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Guffi hefur upplifað tímana tvenna en hann er einn af reyndustu mönnum veitingageirans á Íslandi. Hann hefur opnað og rekið ótal marga sögufræga staði og hefur verið meira og minna á sömu kennitölunni í um það bil hálfa öld. Staðir eins og Gaukur á Stöng, Jónatan Livingstone Mávur, Apótekið og Gamla Bíó eru bara lítill hluti af því sem Guffi hefur sýslað í gegnum tíðina. Hér stiklar hann á stóru af ferli sínum og segir meðal annars frá hvernig menn blönduðu hið sögufræga bjórlíki sem var gríðarlega vinsælt á meðan bjórinn var bannaður hér á landi. Guffi byrjaði með tvær hendur tómar og þurfti að veðsetja móður sína til að koma ferlinum af stað en dugnaður og gott hugmyndaflug tryggði honum farsæld í starfi og síðan eru liðin öll þessi ár.

S02E48-Spjallid-BodvarB-Still_1.5.1
S02E48 | Samtökunum 78 breytt í pólitískt baráttufélag
Böðvar Björnsson var virkur í Samtökunum 78 á upphafsárum þeirra og tók virkan þátt í daglegu starfi félagsins. Hann segir að á síðari...
S02E59-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E59 | Mannréttindaiðnaður sækir í sig veðrið
Tengsl Mannréttindastofnunnar og hælisleitendaiðnaðarins eru augljós. Fyrirrennari stofnunarinnar, Mannréttindaskrifstofa, hefur lengi makað krókinn á málaflokknum og tók fullan þátt í að grafa undan...
S01E05-Still_1.2.1
S01E05 | Er allt til sölu?
Er allt til sölu? Vatnið okkar? Heiðarlöndin? Firðirnir? Hvað með orkuna okkar? Tímann okkar, samvisku okkar og sannfæringu? Hvar er sálina að finna...
S02E89-gotustrakar-stilla_1.2.6
S02E89 | „Alltaf einn pevert með cameru í frakka á Druslugöngunni, stöðvum þá“
Hvaða dýr geta tveir þykkir lamið? Gay Pride og Druslugangan á næstunni. Hvað varð um pervertana sem save-uðu free the nipple myndirnar, eru...
Scroll to Top