S01E69 | Grindvíkingar fái aðstoð við kaup á húsnæði

19. nóvember 2023 -

Vilhjálmur Árnason, þingmaður og ritari Sjálfstæðisflokksins, segist sannfærður um að Grindavík mun byggjast upp að nýju og að fólk muni vilja snúa aftur til síns heima. En þangað til það gerist vill hann að óvissu Grindvíkinga sé eytt með aðkomu fjármálastofnanna, seðlabanka og stjórnvalda. Vilhjálmur vill þannig að Grindvíkingum sé gert kleyft að kaupa fasteignir á höfuborgarsvæðinu með hlutdeildarlánum fyrir útborgun og afborgunum á lægri vöxtum en nú er boðið upp á. Þá vonast hann til að fyrirtæki fái að hefja starfsemi á ný sem fyrst jafnvel þó íbúar fái ekki að búa strax á svæðinu. Margt áhugavert sem fram kemur í þessu viðtali.

S01E69 | Grindvíkingar fái aðstoð við kaup á húsnæði

19. nóvember 2023 -

Vilhjálmur Árnason, þingmaður og ritari Sjálfstæðisflokksins, segist sannfærður um að Grindavík mun byggjast upp að nýju og að fólk muni vilja snúa aftur til síns heima. En þangað til það gerist vill hann að óvissu Grindvíkinga sé eytt með aðkomu fjármálastofnanna, seðlabanka og stjórnvalda. Vilhjálmur vill þannig að Grindvíkingum sé gert kleyft að kaupa fasteignir á höfuborgarsvæðinu með hlutdeildarlánum fyrir útborgun og afborgunum á lægri vöxtum en nú er boðið upp á. Þá vonast hann til að fyrirtæki fái að hefja starfsemi á ný sem fyrst jafnvel þó íbúar fái ekki að búa strax á svæðinu. Margt áhugavert sem fram kemur í þessu viðtali.

S02E09-hluthafaspjallid-stilla1
S02E09 | Váleg tíðindi í ríkisrekstri
Það var að venju fjörug umræða í Hluthafaspjallinu. Ritstjórarnir fóru yfir nýjustu stýrivaxtabreytinguna en ekki síður váleg tíðindi varðandi hallarekstur ríkisins þar sem...
S03E20-harmageddon-stilla_1.1.1
S03E20 | Tálmunarofbeldi barnamálaráðherra
Hneykslismál skekur ríkisstjórn Íslands en fókusinn í því er rangur. Stóri skandalinn er auðvitað tálmunin sem olli því að lítill drengur fékk ekki...
S02E11-fullordins-stilla_1.1.1
S02E11 | „Annþór hringdi af Hrauninu og bað mig að hætta að krimmast“
Einar Ágúst Víðisson er kannski þekktastur fyrir að hafa verið í hljómsveitinni Skítamóral um árabil, en líf hans hefur ekki bara verið frægð...
S02E04-blekadir-stilla_1.2.26
S02E04 | „Við sáum að þú opnaðir þetta SMS“
Í þættum fara þeir Dagur og Óli yfir tannlæknasögur, tannkrem, geimskip og margt fleira.
Scroll to Top