S01E72 | Börn verða fyrir aðkasti vegna umræðunnar

4. desember 2023 -

Þórdís Björnsdóttir og Orri Guðmundsson eru bændur á Suðurlandi sem eru bæði í blóðmerarhaldi, en það er búgrein sem hefur sætt mikilli gagnrýni undanfarið. Dýraverndunarsinnar hafa að þeirra mati málað upp mjög skakka mynd af búgreininni með því að birta opinberlega samanklippt myndefni sem sýni undantekningartilvik sem eigi alls ekki við um alla blóðmerarbændur. Þau segja greinina vera undir mjög miklu og góðu eftirliti og ekkert sem sýni annað en að skepnurnar þeirra hafi það mjög gott. Umræðan hefur að þeirra mati verið mjög ósanngjörn og óvægin. Þá fullyrða þau að ákveðnir þingmenn á Alþingi hafi farið með ítrekaðar rangfærslur um málið á opinberum vettvangi og furða sig á að slíkt hafi engar afleiðingar. Þórdís og Orri vita bæði um dæmi þess að börn blóðmerabænda hafi orðið fyrir aðkasti og jafnvel þurft að vera flutt á milli skóla vegna eineltis sem komið hefur upp út frá þessari umræðu.

S01E72 | Börn verða fyrir aðkasti vegna umræðunnar

4. desember 2023 -

Þórdís Björnsdóttir og Orri Guðmundsson eru bændur á Suðurlandi sem eru bæði í blóðmerarhaldi, en það er búgrein sem hefur sætt mikilli gagnrýni undanfarið. Dýraverndunarsinnar hafa að þeirra mati málað upp mjög skakka mynd af búgreininni með því að birta opinberlega samanklippt myndefni sem sýni undantekningartilvik sem eigi alls ekki við um alla blóðmerarbændur. Þau segja greinina vera undir mjög miklu og góðu eftirliti og ekkert sem sýni annað en að skepnurnar þeirra hafi það mjög gott. Umræðan hefur að þeirra mati verið mjög ósanngjörn og óvægin. Þá fullyrða þau að ákveðnir þingmenn á Alþingi hafi farið með ítrekaðar rangfærslur um málið á opinberum vettvangi og furða sig á að slíkt hafi engar afleiðingar. Þórdís og Orri vita bæði um dæmi þess að börn blóðmerabænda hafi orðið fyrir aðkasti og jafnvel þurft að vera flutt á milli skóla vegna eineltis sem komið hefur upp út frá þessari umræðu.

S02EXX-gotustrakar-andrimar-stilla_1.5.1
S02E58 | „Ég labbaði út af heimilinu mínu og vaknaði á Litla hrauni“
Andri Már hefur náð ótrúlegum árangri, frá því að vera reiður drengur i erfiðum fjöldskylduaðstæðum. Hann var í mikilli neyslu á tímabili og...
S02E37-Spjallid-BirnaOlafs-Still_1.9.1
S02E37 | Erfitt að setja sig í spor aðstandenda fanga
Birna Ólafsdóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Birna er eiginkona fanga sem fékk 10 ára fangelsisdóm fyrir aðild að fíkniefnasmygli. Hún...
S02E37-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E37 | Tónlist kynslóðanna
Í þætti dagsins ræðum við hvernig samtíma dægurtónlist getur orðið að epískum sándtrökkum lífs okkar þegar tíminn fær að vinna á henni. Við...
S02EXX-gotustrakar-stilla_1.2.12
S02E57 | Gunnar Ingi / Lífið á biðlista
Eftir mikið brölt, vesen og neyslu, fékk hann lausn við lífi sínu inni á Krýsuvík. Stofnaði Lífið á biðlista og brennur fyrir það...
Scroll to Top