S01E74 | Stjórnmálaflokkarnir hafa verið ríkisvæddir
7. desember 2023 - Spjallið með Frosta Logasyni
Diljá Mist Einarsdóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún hefur nú lagt fram frumvarp sem mælir fyrir um lækkun á styrkjum hins opinbera til stjórnmálaflokka. Það telur Diljá að muni miða að því að auka sjálfstæði þeirra og óhæði gagnvart hinu opinbera.
S01E74 | Stjórnmálaflokkarnir hafa verið ríkisvæddir
7. desember 2023 - Spjallið með Frosta Logasyni
Diljá Mist Einarsdóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún hefur nú lagt fram frumvarp sem mælir fyrir um lækkun á styrkjum hins opinbera til stjórnmálaflokka. Það telur Diljá að muni miða að því að auka sjálfstæði þeirra og óhæði gagnvart hinu opinbera.

S03E30 | Hættuleg sorpblaðamennska
Það er gríðarlega miklvægt að fólk lesi fjölmiðla með gagnrýnum hætti og enn mikilvægara að blaðamenn kanni heimildir sínar vel áður en byggðar...

S03E21 | Embætti samskiptaráðgjafa verði lagt niður
Körfuknattleiksþjálfarinn Brynjar Karl er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Brynjar hefur lengi staðið í stappi við íþróttahreyfinguna. Nú hefur samskiptaráðgjafi íþrótta- og...